Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 65
Ragnheiður Gló
Gylfadóttir
brcytingaskeiði. Þess vegna geti verid
raunhæft að meta fatnað eftir því hversu
hentugur hann hafi verið sem ..meðgöngu-
föt“ og hvort hægt hafí verið að gefa
bömum brjóst í honum (0steigard. 2004,
bls. 128). Hún notar þessa kenningu sína
ekkert í rannsókninni, þó vel megi vera
að nýtt sjónarhom hafí þama verið lagt
fram.
Beinaleifar fundust i fáum grafanna en
margar þeirra vom það illa varðveittar að
þær komu að litlu gagni við kyn- og aldurs-
greiningar. Hvergi kernur fram í hve
mörgum gröfum fundust vel varðveittar
beinagrindur(Norlund. 1924; 1934; 1972).
Ekki er heldur tekið ffarn hvort varöveittu
beinagrindumar hafi verið k\ n- og aldurs-
greindar eða hvort hlutverk flíkanna réði
túlkun Norlunds. Niels Lynnemp hefur
aftur á móti nýverið rannsakað allar beina-
grindur norrænna manna sem varðveist
hafa á Grænlandi, þ.á.m. þær frá
Herjólfsnesi. Samkvæmt niðurstöðum
hans varðveittust 23 beinagrindur þaðan,
af þeim vom lógreinanlegar. Samkvæmt
greiningu Lynnerups voru níu beina-
grindanna kvenkyns og sjö karlkjns. Aldur
beinagrindannavarmismunandi og skiptist
í fimm flokka. í safiiinu vareinn unglingur
(juvenilis), sex fullorðnir (adultus), sex
miðaldra (maturus) og þrír aldraðir (adult).
Klæði fundust í 17 af þessum gröfum
(Norlund, 1972, bls. 108; Lynnerup. 1998,
bls. 45). Hvergi i nýjum rannsóknum
Lynnerup og 0steigard kemur fram hvað
fannst í hverri gröf. Til dæmis kemur
hvergi fram í hvaða gröfum voru vel
varðveittar beinagrindur, i hve mörgum
gröfum fúndust heil klæði og beinagrind,
í hve mörgum gröfum vom ógreinanleg
klæði, í hve möigum gröfiim vom einungis
klæði eða einungis beinagrindur, svo
nokkur dæmi séu tekin.
Einnig verður að hafa í huga að enginn
heill búningur fannst í Heijólfsnesi, heldur
safn einstakra flíka sem sýna ákveðna
breidd í klæðnaði fyrir böm og fúllorðna
á umræddu tímabili. Hlífðarfatnaður úr
skinnum og feldum fannst ekki við
uppgröftinn. þó hann hafi vafalaust verið
lífsnauðs>Tilegur á þessum slóðum. Astæöa
þess gæti m.a. verið sú að feldir og skinn
varðveitast mjög illa líkt og allar líkams-
leifár. Leifar af selskinni fúndust þó í einni
gröfínni en ekki var hægt að sjá hvaða
hlutverki þaö þjónaði (0stergárd, 2004,
Mynd 1 (t.v.)
Þennan kyrtil taldi Poul
Norlund vera dæmi um
fatnað kvenna
(0stergárd, 2004, bls.
163).
Mynd 2 (t.h.)
Karlmannskyrtill sam-
kvæmt greiningu Poul
Norlund. (0stergárd,
2004, bls. 180).
63