Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 66

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 66
bls. 23-24, 147). Evrópsk áhrif eru áberandi á klæðnað- inum frá Herjólfsnesi en ekki er víst að hann gefi heildstæða mynd af fatnaði Evrópubúa þó því hafí verið haldið fram (Norlund, 1972, bls. 108; 0stergáid, 2004, bls. 96, 120). Norrænir menn hljóta að hafa aðlagast grænlenskum aðstæðum hvað klæðnað varðar, vegna veðurfars og aðfanga, þó engin blöndun inúíta og norræmia manna hafi átt sér stað svo vitað sé (Lynnerup, 1998, bls. 120). Þessi staðreynd hefur ekki farið hátt á sýningum og rannsóknum á fatnaðinum hingað til. Áherslan hefur verið á fyrmefird evrópsk áhrif og mikilvægi þeirra. Hér fyrir neðan verður fjallaö um þijár gerðir klæðnaðar sem fundist hafa í Herjólfsnesi og síðan er bætt við kafla um líkklæði vegna mikilvægi þeirra í allri mnræðu um kyn og kyngervi einstaklinga í miðaldasamfélagi norrænna manna á Grænlandi. Kyrtlar Poul Norlund taldi það miklum vand- kvæðurn bundið að greina á milli kyrtla karla og kvenna og að stundum hafí það ekki verið hægt. Hann lét þó sem fyrr segir í flestum tilvikum myndrænt efiii og líklega sínar eigin skoðanir ráða för. Gott dæmi er kvrtill með geirum sem felldir vom í hliðamar til að þess auka vídd en hann var aðsniðimi í mittið. Norlund taldi þetta vera kvenflík (mynd 1). Svipaður kvrtill fannst í annarri gröf en þá taldi Norlund hann vera af karlmanni (mynd 2). Ástæðan var sú að þar fannst einnig húfa. Ermar kyrtilsins vom langar og vasaop staðsett á miðjum lærum (0stergárd, 2004, bls. 128, 143). Það er ekki gert ráð fvrir því að sumir karl- mannanna hafi verið lágvaxnir, konur hávaxnar eða um önnur frávik hafi verið að ræða, líkt og Luise White gagnrýnir í bók sinni og greint er frá hér á undan. Else 0stergárd birti niðurstöður nýrra rannsókna sinna á búningunum frá Herjólfsnesi í fyTmefirdri bók sinni árið 2004. Hún segir að karlmannskyrtlamir séu 109-128 cm að lengd og hafi náð niður á hné og miðja kálfa. Kvenk\rtlanir virðast hafa verið síðari eöa 118-126 cm að lengd og líklega náð frá miðjum kálfúm og niður á ökkla (0stergárd, 2004, bls. 128, 143). Því miður er ekki tekið fram hvemig hún greindi á rnilli kven- og karlmannskvrtla. Hún notaðist að öllum líkindum við niðurstöður Norlunds og studdist einnig við svipaðar aðferðir og harm gerði. Þessar niðurstöður eru jafnframt athj'glisveröar að því leyti að sídd kyrtlanna var í flestum tilvikum óljós að hennarmati eins og áður var sagt. Hettur og húfur Norlund taldi hetturnar sem fundust í Heijólfsnesi afdráttarlaust vera kaiimanns- faúiað. Ein hettan var af bami og húfa þar undir en Norlund taldi einnig að húfur hefðu einungis verið notaöar af karlmönn- um (Norlund, 1972, bls. 113). Þetta er hægt að draga í efa að mati 0stergard. Á miðöldum notuðu konur ýmis konar höfuðfaúiað. þar á meðal hettur. 0steigáid telur merkilegt í þessu samhengi aö á mörgum myndum frá miðöldum sjást konur með hatta og er þess einnig getið í ritheimildum. Sumar þessara heimilda vísaúl Norlunds jafiivel án þess að minnast á þessa staðrevnd. Innan um hina rnörgu textílbúta frá Heijólfsnesi fannst hom af klút sem talinn er notaður af konum og er það eina höfúðfatið sem tilheyrir þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.