Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 72

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 72
„Um siðfar áa vorra..." „Geldingurinn í Öndverðarnesi“ Fyrstu niðurstöður rannsókna á kumlinu í Öndverðamesi birtust í grein eftir Þoikel Grímsson í ArbókHins islenzka fornleifa- félags árið 1965 en þar segir að beinin í kumlinu séu af 14 ára dreng2 (Þorkell Grímsson, 1966, bls. 78; 86). Hvortkvn- greiningin hafi verið gerð út ffá haugfénu eða beinafræðilegum atriðum kemur hins vegar ekki fram. Það var svo ekki fyrr en árið 2000 að það birtist á ný grein um þetta athvglisverða kuml eftir Hildi Gestsdóttur fomleifa- og mannabeina- fræöing í Arbók Hins íslenzka fornleifa- félags 1998. Hildur fjallar einungis um kumlið á fommeinafræðilegan hátt en beinagrindin er mjög heilleg og því heppileg til slíkrar rannsóknar. Greinilegt er á niðurstöðum Hildar að hér er á ferðinni mjög atlivglisverður fúndur. Samgróningar beina og festing kasta í beinlegg benda til þess að einstaklingurinn sé 10-12 ára en aftur á móti em „...flestar fullorðins- tennumar komnar, en tannkoma endajaxla í efri góm aðeins hálfnuð. Ekki sést til þeirra í neðri góm...‘" (Hildur Gestsdóttir, 2000, bls. 145). Tannþroski þessa einstaklings bendir því til þess að beina- grindin sé af 19-21 árs gamalli manneskju. Mælingar Hildar á hæö beinagrindar- innar sýndu jafhframt að einstaklingurinn hafi verið 174 ±1 cm á hæð (Hildur Gestsdóttir, munnleg heimild, 11. janúar 2006). Að sögn Hildar hefur hann verið óvenju hár en talið er að meðalhæð fullvaxins karlmanns hafi verið 168,8 cm á landnámsöld. Beinin em aftur á móti mjög finleg. Ekki reyndist Hildi unnt að greina kyn beinagrindarinnar vegna þess að bæði karl- og kvenleg einkenni frnnast á henni og mjaðmagrindin hafði ekki sam- einast í eitt bein (Hildur Gestsdóttir, 2000, bls. 145-146). Með hliðsjón af haugfé kumlsins telur Hildur að hægt sé að áætla með talsverðum líkum að haugbúinn sé karlmaður. Ef það re\iiist rétt telur hún að hægt sé að útskýra óvenjulegt ástand beinanna með því að þessi einstaklingur hafi þjáðst afkynkirtla- vansevtingu vegna Klinefelters heil- kennis, eistnaleysis eða vönunar (Hildur Gestsdóttir, 2000, bls. 148). Hafi einstaklingurinn þjáðst af kvnkirtla- vanseytmgu hefúr hann. auk þess að vera óvenju hávaxinn og fíngerður, veriö mjög bamalegur vegna þess að k\riþroska hafði ekki verið náð. Hafi hann haft Klinefelters heilkenni hefúr röddin ekki fariö í mútur og andlits- og líkamshár ekki vaxið. Sameining kasta við beinlegg hefur seinkaö. Vöxtur hefúr engu að síður haldið áfram en einstaklingar sem þjást af þessu geta orðið óvenju hávaxnir. í 20% tilvika em þeir sem þjást af Klinefelters heil- kennum andlega seinþroska og samkyn- og klæðskiptahneigð er algeng meðal þeirra. auk þess að bijóst myndast (Hildur Gestsdóttir, 2000, bls. 147-148). Vegna þeirra einkenna sem finnast á beinagrindinni verður að telja líklegt að í kumlinu á Öndverðarnesi hafi verið greftraður einstaklingur sem þjáðist annað hvort af Khnefelters heilkennum eða liafí verið vanaður. Því er hægt að álykta að beinagrindin sé af karlmanni, án þess að horft sé á haugféð. Ástæður fyrir þeim einkennum sem fínnast á beinagrindinni geta vafalaust verið útskýrðar með einhverjum öðrum hætti en að um Kleinefelters heilkemú sé að ræða en hins vegar munu niðurstöður Hildar verða lagðar til gmndvallar umfjölluninni í þessari grein. Ekki verður fjallað um réttmæti þeirra, heldur hvaða merkingu 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.