Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 76

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 76
„Um siðfar áa vorra ..." Þorkell Grímsson birti um fundinn á Öndverðamesi varbeinagrindin talin vera af 14 ára dreng. Vangaveltur hans um hvaða ástæður lágu að baki þess að ungur drengur fannst grafinn með alvæpni affnarkast af einni setningu: „Oneitanlega varpar greftrunin köldu ljósi á siðfar4 og uppeldishugmvndir áa vorra í heiðni. en látin em vopn og verjur í haug með dreng.“ (Þorkell Grímsson, 1966, bls. 83-84). Þrátt fyrir aö fiá upphafi hafi verið augljóst að kumlið væri mjög óvenjulegt, hefur enginn revnt að svara spumingunni um það hvað það segir um samfélagið sem látna manneskjan bjó í. Að líkindum má rekja ástæður þess til hins fræðilega umhverfis sem fomleifafræði hérlendis bjó við á þessum tíma. Fortíðin og samfélag hennar var túlkuð af karlkyns fomleifafræðingum sem stóðu innan karllægrar valdaskipanar. Þetta er þekkt vandamál og ereitt af þeim atriðum sem vakin hefur verið athygli á innan kynja- fomleifafræðinnar. 1 nágrannalöndum íslands hefúr umræða á þessu sviði aftur á móti verið lífleg undanfama áratugi og hafa fjölmargar rannsóknir verið endurskoðaðar í ljósi kynjafomleifa- fræðinnar. Gagnrýni femínisma á fomleifafræði beindist í upphafi að því að benda á karllæga hlutdrægni í fræðunum. Femín- isminn varð síðan fyrir áhrifum af póstpróssualismanum, þar sem stað- hæfíngar sem áður hafði verið haldið fram um þekkingu, hlutleysi og sannleikann vom véfengdar. Þessi þrenning er einmitt máleftú sem nauðs>'nleg em fvrir eðlilega þróun fomleifafræði sem fræðigreinar að mati kynjafomleifafræðingsins Robertu Gilchrists (1999, bls. 6). Þróun kynjafomleifafræði hefur verið líkt við þau þijú stig svokallaðs þroskaferlis sem aðrar fræðigreinar hafa gengið í gegnum (tafla 1). Þaö fyrsta byggist sem fyrr segir á gagnfyni á karlægni í fræðunum. annað stigið byggist á „endurbótum"‘ í rannsóknum þar sem sjónum er einkum beitt að konum, en í því þriðja em hugtök fyrirliggjandi stiga í þroskaferli greinarinnar endurunnin á þann hátt að nú ertekið tillit til hugtaksins kyngervis (e. gender) (Gilchrist. 1997, bls. 3). í þriðja stiginu er jafhffamt lögð áhersla á muninn á milli kynja. Þá er ekki átt við líffræðilegan mun, heldur mun á kvnhneigð, kyngervi og menningu hvors kvns fyrir sig (Gilchrist, 1999, bls. 8). í dag. tuttugu og tveimur ámm eftir að tímamótagrein Conkey og Spector „Archaeology and the study of gender" kom út. þar sem ‘kvngervi’ er fy rst kynnt sem hugtak innan fomleifafræðinnar, er enn verið að fóta sig á byrjunarreit þroska- Tafla 1 Þróun kynjafræöa innan fornleifafræöi (Gilchrist, 1997, bls. 3). 1 • stig Gagnrýni á karllægni í fræðunum 2. stig „Endurbættar“ rannsóknir 3. stig Endurvinnsla á hugtökum fyrirliggjandi sviöa þar sem tekiö er tillit til hugtaksins kyns 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.