Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 86

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 86
Fornleifafræði og lífshlaup Mynd 1 Dæmi um sænskar hellaristur frá Torsbo Kville en þær sýna manneskjur með áberandi getnaðarlimi, ýkta kálfa og hendur. innan kynjafornleifafræðinnar hefur einskorðast að mestu við túlkun ákveðimia félagslegra flokka eðahópa. þ.m.t. karla, kvenna og bama. sem koma fram í fomri list (Kampen, 1996; Koloski-Ostrow og Lyons, 1997; Moore og Scott, 1997; Rautman. 2000). Til dæmis hefur konum í mið-amerískri list verið lýst eftir ákveðnum kvenlægum lífsferlisþrepum, sem tengir þær við stærri heimsmynd, hlutverk kvenna við hverskonar framleiðslu, við kvenlegar athafnir og félagsleg samskipti (t.d. Guillén, 1993). Hin menningarlega túlkun á sérstökum þrepum lífsferlisins eræ sjaldnar notuð, t.d. við greiningu klassískrar helgimynda- gerðar en þar voru unglingsár stelpna og stráka áður auðkennd með mismunandi hætti (Beaumont, 2000). Mannfræðilegar líkamsrannsóknir hafa tengst æ meir viðhorfúm þriðju kynslóðar femínista eftir því sem hinni kennilegu þróun hefur fleygt fram. Einkum hafa rannsóknir femíníska heimspekingsins Judithar Butlers haft áhrif á félagslega fomleifafiæði síðan um 1990 (t.d. Schmidt og Voss, 2000), vegna tengingar líkamans viö hið efnislega umhverfi hans. 1 skilgreiningu Butlers á hugtakinu birtingarmynd (e. performance) felst sú hugsun að eigin hugnn ndir um kyngervi og kvnferði grundvallist á áhrifum frá endurtekningum sem birtast í formi persónulegrar samsemdar með rætur í kynjuðum hegðunarmynstrum (Butler, 1993). Rosemaiy Jovce hefur nýtt sér kenningar Butlers um birtingarmyndir persónuleika við greiningar sínar á ýmis konar líkamlegri iðju sem markar ákveðin þrep í lífsferli aztekskra bama (Joyce, 2000). Hún komst að því aö í þjóð- sögulegum textum var rík áhersla lögö á líkamlegan aga aztekskra bama í þeim tilgangi aö gera þau að „...gjaldgengum og siðprúðum fúllorðum manneskjum...” Líkamar barnanna voru þess vegna skreyttir með verðmætum óunnum steinum og fjöðrum. Hugmyndir Azteka um ímyndir vom félagslega mótaðar og byggðu á endurteknum birtingamiyndum sem lagðar vom fram sem fyrirmyndir og síendurtekið vísað til, m.ö.o. ímyndimar byggdu á tilfinningu um hefð eöa löngun til þess að búa yfír getu til að hegða sér eins og forfeðumir eða þeir eldri gerðu. Atliafnir tengdar lífsferii efldust markvisst 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.