Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 3 2 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 5 . o k t ó b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Andri skrif- ar um Íslendingasögurnar. 12-13 sport Emil Pálsson bestur. 14-16 Menning Dómur um kvikmyndina Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson. 22-24 lÍfið Ágústa Eva bætist í hóp dómara í Ísland Got Talent. 28-30 plús 3 sérblöð l fólk l fasteignir l baðherbergi *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 11 07 2 heilbrigðisMál Mikil sprenging varð í greiningu á sárasótt meðal íslenskra samkynhneigðra karl- manna síðastliðinn vetur. Tutt- ugu menn voru greindir með sjúkdóminn á innan við ári, sem annars hefur legið í dvala í áratugi á Íslandi. „Fyrir sex árum varð sárasóttar- bylgja í Evrópu meðal samkyn- hneigðra karlmanna. Það er dæmi- gert að slík bylgja skelli á Íslandi nokkrum árum seinna,“ segir Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómadeildar Land- spítalans. „Þetta er mjög mikill fjöldi enda hefur þessi sjúkdómur legið niðri hér á landi. Einstaka tilfelli hafa verið greind, og þá aðallega hjá útlendingum.“ Flestir sem hafa verið greindir með sárasótt hafa verið með sjúk- dóminn á öðru stigi en á þriðja stigi er sárasótt lífshættuleg. „Ef kona fær sárasótt og er þung- uð verður barnið verulega greindar- skert og illa skaðað. Einnig getur sárasótt lagst á taugakerfið, heilann og hjartað – með alvarlegum afleið- ingum. Aftur á móti er frekar einfalt að meðhöndla sjúkdóminn með sýklalyfjum í vöðva. En það þarf að greina hann í tæka tíð.“ Baldur Tumi segir að smokka- notkun hér á landi sé verulega ábótavant. Hann minnir á að aðrir kynsjúkdómar en sárasótt og HIV geti haft alvarlegar afleiðingar. Til að mynda klamydía sem um þúsund manns greinast með árlega. „Konur með ógreinda klamydíu geta orðið ófrjóar. Það eru kannski margar leiðir til í dag til að koma í veg fyrir dauðadóm þótt maður fái kyn- sjúkdóm en afleiðingarnar af þeim geta samt skert lífsgæði verulega.“ – ebg / sjá síðu 4 Sárasóttarbylgja á Íslandi Skokkað í rigningunni Úrhellisrigning var á höfuðborgarsvæðinu í gær en þessi skokkari virtist ekki láta hana á sig fá þar sem hann hljóp fram hjá Sólfarinu, verki Jóns Gunnars Árnasonar, á Sæbrautinni. Samkvæmt spá veðurfræðingsins Óla Þórs Árnasonar á Veðurstofu Íslands er von á suðaustanátt út vikuna og áframhaldandi rigningu sunnan til á landinu þótt komið gætu tímabil um miðja vikuna þar sem úrkomuminna verður en ágætis haustveður verður á norðanverðu landinu. Fréttablaðið/Vilhelm Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Flestir þeirra með sjúkdóminn á öðru stigi. Sjúkdómurinn er lífshættulegur á þriðja stigi. Síðustu áratugi hefur sárasótt örsjaldan greinst. Ef kona fær sárasótt og er þunguð verður barnið verulega greindarskert og illa skaðað. Einnig sest sárasótt á taugakerfið, heilann og hjartað – og getur dregið menn til dauða. Baldur Tumi Baldurs- son, yfirlæknir á húð- og kynsjúk- dómadeild Land- spítalans lögregluMál Lögreglan á höfuð- borgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið  síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. sept- ember síðastliðinn. Fjórir einstak- lingar sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Tveir þeirra eru Íslendingar og tveir Hollendingar og eru þeir á þrítugs- og fertugs- aldri. „Þetta er mjög stórt mál á íslenskan mælikvarða en rann- sóknin gengur vel,“ segir Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlög- regluþjónn hjá Lög- reglunni á höfuð- b o r g a r - s v æ ð i n u u m m á l i ð . Hún bætir við að ekki sé hægt að veita upplýs- ingar um hvaða efni ræði né magn þeirra. Hins vegar sé um mikið magn fíkniefna að ræða. Þá segir Aldís að efna- greining hafi farið fram og að rannsókn málsins sé í fullum gangi. Þ r í r e i n s t a k l i n g - anna voru úrskurð- aðir í þriggja vikna g æ s l u v a r ð h a l d o g e i n n þ e i r ra í viku. – ngy / sjá síðu 2 Fjórir í varðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnasmygli Þetta er mjög stórt mál á íslenskan mælikvarða en rannsóknin gengur vel. Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlög- regluþjónn 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 1 -D 3 6 0 1 6 C 1 -D 2 2 4 1 6 C 1 -D 0 E 8 1 6 C 1 -C F A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 4 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.