Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 64
Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 53,3% 18% FB L M BL w w w. bl ue la go on .is 20% af hverju seldu eintaki af Hydrating 24h Serum í október, rennur til Krabbameinsfélags Íslands. Varan fæst í verslunum Bláa Lónsins, Hagkaupa og í Hreyfingu. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Hann er óheflaður og hávær. Hann heldur að allur heim-urinn snúst í kringum hann og freku börnin hans. Hann er ein- kennilega fölur en um leið rauð- þrútinn af bjórsulli síðustu daga. Við þekkjum hann öll og við hötum hann. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem við mætum á flugvellinum á leið heim úr fríinu. Hann minnir okkur á svo margt, þessi gjammandi mannapi. Vinn- una sem bíður okkar á mánudags- morguninn. Nístandi kuldann sem tekur á móti okkur eftir nokkra klukkutíma í Leifsstöð. Handónýta samfélagið sem við neyðumst til að taka þátt í um leið og dekk vélar- innar snerta jörðina. Í nokkra daga leið okkur eins og sannkölluðum heimsborgurum. Við gengum um götur stórborgar í brakandi ferskum fötum úr H&M sem við borguðum nokkuð eðlilegt verð fyrir. Við borðuðum á fínum veitingastöðum og gátum gert grín að nefstærð mannsins á næsta borði án þess að þurfa að hvísla. Ef við heyrðum íslensku einhvers staðar þá þóttumst við ekki heyra hana, þó okkur langaði auðvitað innst inni að hrópa: „Hey, eruð þið íslensk?“ Við erum nefnilega yfir Íslendinga hafin þegar við förum í frí. Og þarna er hann mættur út á völl, íslenski ruddinn, að röfla eitthvað um Tax Free á bjagaðri ensku við þolinmóðan flugvallar- starfsmann. Berandi vaff fram eins og tvöfalt vaff, alveg eins og fáráður. Hann er holdgervingur alls þess sem við þolum ekki við landið okkar. Hann staupar sig með litlum flöskum í vélinni, eyðir stórfé í sígarettur og ilmvötn úr skranvagninum og svo klappar hann þegar flugvélin lendir. Hann er smáborgari fram í fingurgóma – og hann er alveg eins og við. Fyrsti Íslendingurinn Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Hauks Viðars Alfreðssonar Bakþankar 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 1 -D 3 6 0 1 6 C 1 -D 2 2 4 1 6 C 1 -D 0 E 8 1 6 C 1 -C F A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 4 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.