Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 60
Kristján Þ. Hauksson
Sölufulltrúi.
696 1122
kristjan@fastlind.is
Fermetraverð í ölbýli á höfuðborgarsvæðinu eftir hverfum árið 2014
662 6163
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali.
bjarni@fastlind.is
Allar tölur eru í íslenskum krónum. Miðað er við kaupverð. Heimild Þjóðskrá Íslands.
321.143
314.972
217.542
237.389
267.287
352.005
284.146
332.150
274.462
331.514
305.475
242.402
232.417
351.425 271.601
284.334
264.657
278.553
290.504
287.226
244.715 349.985
.
.
334.899
.
.
286.612
.
264.304
.
.
Innan Hringbrautar og
Snorrabrautar
Melar og Hagar
Grandar
Hlíðar
Háaleitisbraut
Lönd
Teigar og Tún
Vogar
Heimar
Hólar
Sel
Hraunbær
382.146
.
315.628
.
.
318.476
.
291.121
.
.
270.112
. .
.
266.728
.
.
276.898
.
296.502
309.569
.
290.329
Hús
Foldir
Sjáland (Garðb)
Akrar (Garðb)
Vangur (Hafn)
Álfaskeið (Hafn)
Hraun (Hafn)
Ás(Hafn)
Berg(Hafn)
Vellir(Hafn)
Seltjarnarnes
Mosfellsbær
Garðabær utan
Akrar og SjálandsBorgir
Engi
Víkur
Rimar
Grafarholt
Lindir (Kóp)
Smárar (Kóp)
Salir (Kóp)
Kórar, Hvörf, Þing (Kóp)
Norðan
Kópavogslækjar
Hversu mikið hefur eignin
þín hækkað í verði ?
Framúrskarandi þjónusta í þína þágu
5 . o k t ó b e r 2 0 1 5 M Á N U D A G U r28 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
Lífið
Þetta byrjaði þannig að við kynntumst allar í lokahóp í inntökuprufum Listaháskóla Íslands fyrir leikarabraut fyrir tveimur
árum. Við vorum á svona frekar
miklum bömmer að hafa ekki
komist inn og langaði til að gera
eitthvað og vildum ekki láta það
stoppa okkur í því,“ segir Þórdís
Björk Þorfinnsdóttir, ein af höf
undum og leikkonum í verkinu
Konubörn sem snýr aftur á fjalir
Gaflaraleikhússins þann 9. október
en það var frumsýnt í byrjun þessa
árs.
Auk Þórdísar sömdu og leika
þær Ásthildur Sigurðardóttir, Ebba
Katrín Finnsdóttir, Eygló Hilmars
dóttir, Sigurlaug Sara Gunnars
dóttir og Þórey Birgisdóttir verkið
og stíga þær allar aftur á svið að
Ásthildi undanskilinni en hún er
búsett í útlöndum.
Eftir prufurnar komu þær saman
og hugmyndin að sýningunni
kviknaði. „Við erum náttúrulega
allar ungar konur og kannski í smá
millibilsástandi, ekki stelpur og
ekki konur,“ segir Þórdís en verkið
fjallar um þetta millibilsástand,
hvenær verður stelpa kona? „Við
erum líka svolítið að gera grín að
okkar heimi, því sem við lifum í á
hverjum degi.“
Handritið sömdu þær sjálfar
ásamt leikstjóranum Björk Jak
obsdóttur og segir Þórdís það hafa
tekið nokkra mánuði að setja það
saman en leikritið er í hálfgerðum
sketsastíl og húmorinn í fyrirrúmi.
„Við tökum á ótrúlega mörgu.
Samfélagsmiðlum, strákum og
svona skyldum okkar eins og að
borga skatta og gera fullt af dóti
sem okkur finnst við kannski ekki
alveg tilbúnar í af því að við erum
svo miklar stelpur ennþá,“ segir
Þórdís og bætir við: „Og femínisma,
hvað það er að vera femínisti.“
Þórdís segir viðtökurnar eftir
frumsýningu síðastliðinn janúar
hafa verið framar vonum og færri
komist að en vildu og því hafi
verið ákveðið að setja verkið upp
aftur eftir örlita uppfærslu á hand
ritinu. „Ásthildur er flutt til Kaup
mannahafnar þannig að við erum
bara fimm núna. Við eiginlega
skiptum hennar hlutverki á milli
okkar. Okkur fannst ekki passa að
taka einhvern inn af því við erum
orðnar svo mikill hópur og okkur
þykir gott að vinna saman. Við
uppfærðum handritið pínulítið.
Gerðum það aðeins skarpara og
hnitmiðaðra.“
Þær Þórdís, Þórey, Eygló, Ebba
og Sigurlaug stunda allar nám
í Listaháskóla Íslands, fjórar á
Leikarabraut og ein á Sviðshöf
undabraut og því nóg að gera hjá
þeim. „Við erum alltaf í skólanum
langt fram á kvöld og svo þetta um
helgar. Það er ótrúlega skemmtileg
vinna, eiginlega algjör forréttindi
að fá að gera þetta með skólanum
og nýta námið okkar,“ segir hún og
bætir við að það sé stórskemmti
legt að fá að vinna að verkefni sem
þessu ásamt vinkonum sínum og
það sé alltaf stutt í hláturinn.
„Við höldum alveg klárlega
áfram, þetta er bara byrjunin,“ segir
Þórdís glöð í bragði þegar hún er
spurð að því hvort hópurinn stefni
á að vinna að frekari verkefnum
saman.
Konubörn verður sýnt í Gaflara
leikhúsinu í Hafnarfirði þann 9.
október næstkomandi.
Ekki stelpur og ekki ko nur
Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin.
Ebba, Þórdís, Sigurlaug, Eygló og Þórey eru Konubörn. Fréttablaðið/PjEtur
„Fyrir mig er búið að vera frábært að
fá að kíkja inn í þennan heim. Þær eru
svo húmorískar og gera svo mikið grín
að sjálfum sér. Samt fær maður svo vel
á tilfinninguna þessa pressu á þessum
aldri. Hvað ætlar þú að verða? Ætlar þú
ekki að fara að koma þér í samband?
Ætlar þú ekki að eignast eitthvað
Iittala?“ segir Björk Jakobsdóttir sem
leikstýrir Konubörnum.
Björk leikstýrir einnig söngleik
Verzlunarskóla Íslands í ár og segir
það gefa sér mikið að vinna með
ungu fólki. „Það er náttúrulega ein
besta endurmenntunin og vítamín-
sprautan fyrir listamann að vinna
með ungu fólki. Það er einhvern
veginn allt hægt, maður gleymir því
þegar maður er búinn að vera að
vinna í mörg ár.“
Hún segir að hún hafi ekki síður
grætt á samstarfinu og hafi skemmt
Skemmtilegt
samstarf
Við tökum á ótrú-
lega mörgu. Sam-
félagSmiðlum, Strákum
og SVona Skyldum okkar
einS og að borga Skatta
og gera fullt af dóti Sem
okkur finnSt Við kannSki
ekki alVeg tilbúnar í af
þVí að Við erum SVo miklar
Stelpur ennþá.
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Gyða Lóa
Ólafsdóttir
gydaloa@frettabladid.is
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
C
2
-C
F
3
0
1
6
C
2
-C
D
F
4
1
6
C
2
-C
C
B
8
1
6
C
2
-C
B
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
6
4
s
_
4
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K