Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 17
Hættu að skræla Það er leiðinlegt að skræla enda eru skrælingar oft óþarfar og stundum beinlínis til óþurftar. Síða 2 High Tech rafgeymar. Nýir og endurbættir 95 Ah, 800 Amper. Endurhlaðast allt að 50% hraðar (Carbon boost). Nýjar blýgrindur (3DX) = lengri ending. Alveg lokaðir og viðhaldsfríir. Mikið kaldræsiþol, örugg ræsing í miklum kulda. Góðir fyrir jeppa með miklum aukarafbúnaði. Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta. Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík S: 58 58 900- www.jarngler.is Fyrirtæki - Húsfélög ————————— Við bjóðum upp á sjálfvirkan hurða- opnunarbúnað ásamt uppsetningu og viðhaldi Auðveldar aðgengi, hentar vel fyrir aðgengi fatlaðra. Áratuga reynsla af búnaði tryggir gæðin. Fjölbreytileikinn í súpugerð landsmanna hefur aukist mikið undanfarin ár, sam- fara fjölbreyttara hráefni í mat- vöruverslunum og sífellt meiri mataráhuga fólks á öllum aldri. Sigurveig Káradóttir, eigandi Matarkistunnar, gaf út bókina Súpur allt árið fyrir nokkrum árum og eldar súpur reglulega, bæði vinnu sinnar vegna en einn- ig heima fyrir. „Það sem heillar mig mest við súpurnar er einfaldleikinn og fjöl- breytileikinn. Þær má einnig gera deginum áður enda yfirleitt betri næsta dag. Svo er gott ráð að elda þær í stærri skömmtum, t.d. meðfram annarri eldamennsku, og frysta svo í hæfilegum skömmtum.“ Súpur þurfa ekki að vera flókn- ar til að bragðast vel. Sjálf styður Sigurveig sig mikið við „hina heil- ögu þrenningu“, lauk, sellerí og gulrætur. „Annars ættu Íslending- ar endilega að prófa rófur í súpu- gerð og reyndar í marga aðra rétti þar sem t.d sætar karöflur koma við sögu.“ Sjálf segist hún ekki nota uppskriftir þegar hún eldar í vinnunni, heldur finni það sem henni líst best á þann dag- inn og úr því verður súpa. „Þær eru allar án allra dýraafurða, hveitis, sykurs og mjólkurvara þannig að allir geti notið þeirra. Súpurnar sem ég elda heima þegar von er á gestum eru matar- meiri og þá oft fiskisúpur.“ Hér gefur Sigurveig lesendum Fréttablaðsins tvær uppskriftir að einföldum og ljúffengum súpum. Sjóðandi Heit Sæla í SúpuSkál SúpuGeRð Haustið er tíminn fyrir súpuuppskriftir enda fátt betra á köldu haust- og vetrarkvöldi en að ylja sér við bragðgóða og heita súpu heima fyrir. Sigurveig Káradóttir styður sig mikið við „hina heilögu þrenningu“, lauk, sellerí og gulrætur. MYND/STEFÁN BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS - OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 CALVIN tungusófi 269X153 cm kr. 227.400FINN skenkur160 cm kr. 138.700 HYPE stólar kr. 35.990 MINIMAL kr. 9.980FINN sófaborð kr. 62.900 FINN TV skenkur 120 cm kr. 68.300 FINN TV skenkur 150 cm kr. 79.800 DIONE stóll kr. 133.500 GINA stóll kr. 19.700 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 1 -E C 1 0 1 6 C 1 -E A D 4 1 6 C 1 -E 9 9 8 1 6 C 1 -E 8 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 4 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.