Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER Í HÖRPU
Setning
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.
Afkoma sjávarútvegsins 2014 og skattgreiðslur – sjávarútvegsgagnagrunnur
Deloitte
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi Deloitte ehf.
Ábyrgð fyrirtækja
Rósa Guðmundsdóttir, framleiðslustjóri sjávarútvegsfyrirtækisins G.Run
í Grundarfirði.
Erum við okkar gæfusmiðir? Fastar og breytur í íslenskum sjávarútvegi
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur hjá SFS.
Ný hugsun og markaðstækifæri með nýrri tækni
Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf.
Framtíðarsýn fyrir fjárfestingar
Örvar Guðni Arnarson, fjármálastjóri Ísfélagsins.
Fundarstjóri: Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri SFS.Skráning á sa.is
Sjávarútvegsdagurinn
Hörpu – Silfurbergi
8. október, kl. 8.30-10
Málefni sjávarútvegsins
verða rædd frá ýmsum
áhugaverðum hliðum.
Verð kr. 3.900.
Morgunverður og
skráning frá kl. 8.00.
Dagskrá
Sjávarútvegsdagurinn2015
Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson
Pétur Hafsteinn
Pálsson
Jónas Gestur
Jónasson
Örvar Guðni
Arnarson
Rósa
Guðmundsdóttir
Karen
Kjartansdóttir
Hallveig
Ólafsdóttir
HVAÐ ER AÐ FRÉTTA?
Pepsi-deild karla
Valur - Stjarnan 1-2
0-1 Jeppe Hansen (65.), 0-2 Arnar Már
Björgvinsson (67.), 1-2 Emil Atlason (71.).
Valsmenn spiluðu og töpuðu fyrsta
leiknum með gervigrasi á Vodafone-
vellinum.
Fylkir - FH 3-2
1-0 Andrés Már Jóhannesson (12.), 2-0 Ingi-
mundur Níels Óskarsson (25.), 2-1 Atli Viðar
Björnsson (23.), 3-1 Tonci Radovinkovic
(54.), 3-2 Emil Pálsson (72.).
Meistararnir töpuðu síðasta
leiknum sínum á mótinu en Andrés
Már og Ingimundur Níels dúkkuðu
upp með sjaldséð mörk í sumar.
Fjölnir - Breiðablik 0-2
0-1 Jonathan Glenn (20.), 0-2 Andri Rafn
Yeoman (90.+3).
Jonathan Glenn fékk rautt spjald og
gat ekki keppt frekar um gullskóinn.
Endar með silfurskóinn.
KR - Víkingur 5-2
1-0 Óskar Örn Hauksson (5.), 2-0 Hólmbert
Aron Friðjónsson (6.), 3-0 Gary Martin (38.),
3-1 Erlingur Agnarsson (45.), 3-2 Haukur
Baldvinsson (47.), 4-2 Óskar Örn Hauksson
(53.), 5-2 Gary Martin (61.).
Víkingar unnu ekki í síðustu fimm
leikjum mótsins en 17 ára strákur
skoraði fyrir liðið í leiknum.
Keflavík - Leiknir 3-2
1-0 Hörður Sveinsson (4.), 1-1 Kolbeinn
Kárason (27.), 2-1 Hörður Sveinsson (35.),
3-1 Sigurbergur Elísson (83.), 3-2 Ólafur
Hrannar Kristjánsson (90.).
Hörður Sveinsson tvöfaldaði
markafjölda sinn í leiknum og
Keflavík endaði með tveggja stafa
stigafjölda.
ÍBV - ÍA 1-2
1-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (11.), 1-1
Garðar Gunnlaugsson (41.), 1-2 Darren
Lough (49.).
Skagamenn töpuðu ekki í síðustu
sex leikjum sínum í Pepsi-deildinni
og enda með 29 stig í 7. sæti.
Efri hlutinn
FH 48
Breiðablik 46
KR 42
Stjarnan 33
Valur 33
FJölnir 33
Neðri hlutinn
ÍA 29
Fylkir 29
Víkingur 23
ÍBV 19
Leiknir 15
Keflavík 10
Nýjast
Olís-deild karla
Afturelding - ÍBV 21-23
Markahæstir: Böðvar Páll Ásgeirsson 6 -
Theodór Sigurb./Andri Heimir 6.
Eyjamenn töpuðu fyrsta leiknum á
leiktíðinni en hafa síðan unnið fjóra
í röð.
Víkingur - Akureyri 21-30
Markahæstir: Hjálmar Þór Arnarsson/Jó-
hann R. Gunnl. 5 - Bergvin Þ. Gíslason 7.
Jón Hjálmarsson, leikmaður
Víkings, fékk sitt annað rauða spjald
á tímabilinu en með sigrinum stökk
Akureyri upp fyrir Víking.
Efri hlutinn
Haukar 10
Valur 10
ÍBV 8
ÍR 8
Afturelding 8
Neðri hlutinn
FH 6
Fram 6
Akureyri 4
Víkingur 2
Grótta 2
Olís-deild kvenna
ÍR - Haukar 23-31
Markahæstar: Brynhildur Kjartansdóttir 7 -
María Karlsdóttir 9.
Afturelding - Fjölnir 24-25
Markahæstar: Hekla Daðadóttir 6 - Díana
Kristín Sigmarsdóttir 11.
Efri hlutinn
ÍBV 10
Grótta 10
Valur 8
Selfoss 8
Haukar 5
Fram 6
Stjarnan 6
Neðst
Fylkir 4
FJölnir 4
ÍR 2
HK 2
FH 2
KA/Þór 1
Afturelding 0
Fót b O lt i Brendan Rodgers,
knattspyrnustjóra Liverpool í
ensku úrvalsdeildinni, var í gær
sagt upp störfum hjá félaginu
eftir 1-1 jafntefli við Everton í
Bítlaborgarslagnum á Goodison.
Rodgers er með liðið í tíunda sæti
deildarinnar og hefur aðeins innbyrt
tvö stig í Evrópudeildinni, en Liver-
pool er búið að gera fimm sinnum
1-1 jafntefli í síðustu sex leikjum og
marði Carlisle í vítaspyrnukeppni í
deildabikarnum á dögunum.
Rodgers var tilkynnt það, að hans
starfskrafta væri ekki lengur óskað
innan við klukkustund eftir jafn-
teflið gegn Everton.
Rodgers er á sinni fjórðu leiktíð
með Liverpool-liðið en hann var
hársbreidd frá því að gera liðið að
Englandsmeistara fyrir tveimur
árum. Tímabilið í fyrra var ekki gott
og ekki byrjar það vel núna.
Rodgers keypti leikmenn fyrir
um 80 milljónir punda fyrir leik-
tíðina og fékk einnig mikið að eyða
síðasta sumar. Mörg kaupin hafa
ekki gengið upp og uppskeran hjá
Norður-Íranum verið of lítil að mati
eigenda liðsins. – tom
Of lítið fyrir mikið hjá Brendan Rodgers
Brendan Rodgers er orðinn atvinnulaus. FRéttABLAðið/GEtty
s P O r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð 15M Á N U D A G U r 5 . O k t ó b e r 2 0 1 5
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
C
1
-E
2
3
0
1
6
C
1
-E
0
F
4
1
6
C
1
-D
F
B
8
1
6
C
1
-D
E
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
6
4
s
_
4
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K