Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 05.10.2015, Blaðsíða 45
Laufen er einn af leiðandi framleiðendum hreinlæt-istækja í Evrópu og nýtur mikillar virðingar, sér í lagi meðal arkitekta og þeirra sem sjá um byggingaframkvæmdir,“ segir F. Gunnar Árnason, vöru- stjóri hjá Húsasmiðjunni. Laufen er svissneskt gæða- merki með yfir 130 ára sögu en það hefur verið á markaði frá 1892. „Það hefur unnið til fjölda hönnunarverðlauna. Til dæmis fékk Kartell línan tvenn verð- laun í Evrópu á síðasta ári og PRO-S línan einnig,“ upplýsir Gunnar. Umfang f yrirtækisins er nokkurt enda er Laufen með sex verksmiðjur í Evrópu og höf- uðstöðvar og aðalframleiðslu í bænum Laufen, nærri Basel í Sviss. Áhersla á fallega hönnun Hjá Laufen er lögð mikil áhersla á fagurfræði og hafa þekktir hönnuðir verið fengnir til sam- starfs við fyrirtækið: Alessi línan er hönnuð af Wiel Arets.Palomba línan er hönn- uð af Ludovic og Roberto Pa- lomba. Kartell línan er hönnuð af Ludovic og Roberto Paloma í samvinnu við Kartell. Kompass línan er hönnuð af Hee Welling. „Húsasmiðjan leggur áherslur á PRO-N línuna frá Laufen sem er sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlandamarkaðinn en einnig erum við með nokkuð í Kartell línunni,“ segir Gunnar. Hann bendir þó á að Húsasmiðj- an geti pantað allar þær vörur sem Laufen framleiðir. „Sölu- menn í verslunum okkar geta aðstoðað við það.“ Nýjungar í fyrirrúmi Aðsögn Gunnars hefur Laufen ávallt verið leiðandi í nýjungum á markaðnum. „Til dæmis setti Laufen fyrst allra vegghengd salerni á markað árið 1960 en þau voru hönnuð af Xaver Jer- mann,“ segir hann en nýjunga- girnin er enn til staðar í dag. „Laufen kynnti nýja tækni árið 2013. Hún kallast Saphir- Keramik aðferðin, og hún eykur útlits- og framleiðslumögu- leika keramiks verulega og gefur hönnuðum ýmsa mögu- leika sem þeir höfðu ekki áður. Nýjustu vörur Laufen eru síðan „rimless“ salerni þar sem skol- vatnið kemur á einum stað og skolbrún allan hringinn því óþörf,“ upplýsir Gunnar og bendir á að PRO-N Rimless sal- ernin séu á frábæru verði og kosti 45.195 krónur. Allt í baðherbergið Húsasmiðjan býður einnig flest- ar aðrar vörur fyrir baðherberg- ið. Meðal annars blöndunar- tæki og sturtusett frá Damixa og Emmevi, baðkör og sturtu- botna frá Kaldewei, sturtuklefa frá Macro og sturtuhorn og hlið- ar frá EPLO. Þá má einnig nefna sturtuniðurföll frá Alcaplast í ýmsum lengdum. Nánari upplýsingar má finna á www.husa.is LAUFEN hreinlætistækin loks fáanleg aftur á Íslandi Svissnesku gæðavörurnar frá LAUFEN fást nú hjá Húsasmiðjunni en þau hafa hlotið mörg verðlaun í gegnum árin. Í Húsasmiðjunni má einnig finna flestar aðrar vörur fyrir baðherbergið frá merkjum á borð við Damixa, Emmevi, Kaldewei, Macro og EPLO. Hreinlætistækin frá Laufen eru afar falleg og stílhrein. F. Gunnar Árnason segir vöruvalið í Húsasmiðjunni afar gott. MyND/PJETUR Laufen hreinlætistækin fást í Húsasmiðjunni STÍLHREIN HÖNNUN SVISSNESK GÆÐI SÍÐAN 1892 Fáðu innblástur á Pinterest Húsasmiðjunnar - Pinterest.com/husasmidjan 5. október 2015 7Kynning − auglýsing Baðherbergi 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 C 2 -A C A 0 1 6 C 2 -A B 6 4 1 6 C 2 -A A 2 8 1 6 C 2 -A 8 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 4 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.