Fréttatíminn - 17.07.2015, Page 35
heilsa 35Helgin 17.-19. júlí 2015
Hugleiðsla fyrir
friðsælt hjarta
A ndartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andar-
drættinum - við öndum að okkur
súrefni og um leið lífsorku og nær-
um hugann með djúpum andar-
tökum. Þegar andardráttur okkar
verður grunnur þá verður hugur-
inn og tilfinningar okkar að sama
skapi grunnar og yfirborðskenndar
og við missum einbeitinguna. Við
hættum að njóta lífsins og verðum
fangar hugans.
Öndunin er lykill að því að ná
valdi yfir huganum, stýra viðbrögð-
um okkar og að glíma við streitu og
álag. Meðvituð öndun opnar vitund
okkar fyrir því sem bærist innra
með okkur - og við förum að njóta
andartaksins til fulls.
Streita er stærsta vandamálið í
heiminum í dag. Einkenni streitu
eru til dæmis kvíði, einbeitingar-
skortur, neikvæðar hugsanir, hækk-
aður blóðþrýstingur, lélegt ónæmis-
kerfi og hraðari öldrun.
Þeir sem stunda jóga reglulega
tala um miklar breytingar á and-
legri og líkamlegri líðan. Til dæmis
tala þeir um að þeir finni síður fyrir
skammdegisþunglyndi. Annað sem
reglulegir jógaiðkendur tala um er
aukin orka, meiri lífsgleði, aukinn
hæfileiki til að slaka á.
Streita er ekki sjúkdómur held-
ur ástand sem er í grunninn mjög
huglægt. Ef við ætlum að hafa áhrif
á þetta ástand er nauðsynlegt að
dýpka andardráttinn. Um leið og
við dýpkum andardráttinn þá fylgir
hugurinn á eftir og dýpkar upplif-
un sína – við förum að finna í stað
þess að vera fangar hugans. Förum
að taka eftir því sem er í kringum
okkur og að beina athyglinni inn á
við. Öndunaræfingar eru mjög öflug
leið til þess að fá hugann til að slaka
á. Það sést í augunum á þeim sem
stunda reglulega öndunaræfingar –
þau fá glampa og lífsorku.
Guðrún Darshan -- College of
Practical Homoeopathy
www.andartak.is / gudrun@andartak.is
Nýir nemendur teknir inn í fullt nám haustið 2015
Spennandi og þroskandi nám á framhaldsskólastigi
Viltu læra
höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun?
Kynningarnámskeið
22.–23. ágúst 2015
Fullt verð kr. 57.000
Tilboð til 31. júlí kr. 20.000
Vandað námsefni – reyndir kennarar
Höfuðlausn – cranioskóli
Sími 861 6152 • kennsla@hofudlausn.is
www.hofudlausn.is
Betra blóðflæði
betri heilsa með SuperBeets rauðrófu kristal
Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum - S: 896 6949
w
w
w
.s
up
er
be
et
s.
is
-
v
it
ex
.is
Betr blóðflæði
betri heilsa með SuperBeets rauðrófu kristal
Superbeets Nitric Oxide allt að 5 sinnum öflugra
1. dós superbeets jafngildir 30 flöskum af 500 ml rauðrófusafa
Nitric Oxide
Nóbelsverðlaun 1998
Sameind ársins 1992
Uppgötvun á Nitric Oxide
var upphafið á framleiðslu
ri lyfja
Eftir fertugt
framleiðir líkaminn
50% minna Nitric Oxide
Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum
Upplýsingar í síma
896 6949 og www.vitex.is
Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum
NÝTT
w
w
w
.z
en
be
v.
is
-
U
m
bo
ð:
v
it
ex
e
hf
Betri og dýpri
svefn
Engin eftirköst eða ávanabinding
Melatónin
Upplýsingar í síma 896 6949 og www.vitex.is
úr graskersfræjum
ZenBev - náttúrulegt Triptófan
Vísindaleg sönnun á virkni
sjá vitex.is
Tvær bragðtegundir
sítrónu og súkkulaði
Melatónín er talið minnka líkur
á blöðruhálskirtilskrabbameini
sjá vitex.is
Breyting nítrats úr fæðu í Nitric Oxide
byrjar í munni, þess vegna er
SuperBeets tekið inn í vökvaformi,
en ekki töfluformi.
Nitric Oxide
Superbeets
allt að
5 sinnum öflugri
1. dós superbeets
jafngildir
30 flöskum af 500 ml
rauðrófusafa
Íslensk vottun á virkni NO3
Sýni rannsóknarstofa - Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide. SUPERBEETS örvar
Nitri c Oxide framleiðslu strax. Bætt blóðflæði og aukin súrefnisupptaka hefur jákvæð
áhrif á alla starfsemi líkamans, þ.m.t. hjarta og æðakerfi.
ATH: Breyting nítrats úr fæðu í Nitric Oxide. (NO) byrjar í munni, þess vegna er
SuperBeets tekið inn í vökvaformi, en ekki töfluformi.