Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.07.2015, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 17.07.2015, Qupperneq 67
Símamótið 2015Helgin 17.-19. júlí 2015 15 S kórnir sem hafa einkennt takkaskólínuna hjá Adidas til þessa, Predator, F50, 11 pro og Nitrocharge hafa nú verið teknir af markaðnum, og í staðinn koma aðeins tvær glænýjar týpur. Messi skórinn verður þó áfram fáanlegur, ásamt Copa Mundial. „Það sem er svo stórkostlegt við nýju skóna frá Adidas er að þeir eru bæði FG og AG, sem merkir að þeir eru bæði gerðir fyrir grasvelli og gervigras, og það ættu því að vera frábærar fréttir fyrir foreldrana að þurfa að- eins eitt par,“ segir Silja Úlfardótt- ir, sölumaður hjá Adidas á Íslandi. „Flestum er brugðið við þessar fréttir og hafa nokkrir leikmenn sankað að sér nokkrum eldri týp- um sem okkur þykir mjög fyndið,“ bætir Silja við. X og Ace Mikil eftirspurn er eftir nýju skón- um og er beðið eftir þeim með mik- illi eftirvæntingu. Nýju skórnir hafa fengið heitin X og Ace. „X skórinn kemur sem sokkaskór, hann er létt- ari og mjórri og minnir aðeins á F50 og 11 pro skóna, en hann kemur einnig í leðri,“ segir Silja. Ace skór- inn mun líkjast Predators skónum að hluta til, hann kemur í plasti og leðri og hafa leikmenn nefnt að hann sé einstaklega þægilegur. Að sögn Silju er Messi skórinn svo sér á báti. „Hann er sniðinn eftir þörf- um Messi sem er besti knattspyrnu- maður heims.“ Skór sem uppfylla einkenni hins fullkomna leikmanns Aðspurð um hver sé kveikjan að þessum miklu breytingum segir Silja að hana megi rekja til Guar- diola, þjálfara Þýskalandsmeist- ara Bayern Munchen. „Hann var í viðtali þar sem hann var spurður hvernig leikmenn hann þyrfti í sitt lið. Hann svaraði að hann þyrfti skipulagðan leikmann, fyrirliða sem er með allt á hreinu og fylgdi leikskipulagi, einhvern sem gæti verið við stjórnvölinn, auk leik- manns sem gerði hlutina á sinn veg og leikmanns sem tæki hlutina í sínar eigin hendur, skorar mörk og væri óútreiknanlegur, eins konar kaos týpu.“ Adidas tók Guardiola á orðinu og úr urðu skórnir Chaos og Control, en þeir fengu svo lokaheit- ið X og Ace. „Hvort þessi saga sé 100% sönn er annað mál, en hún er vissulega góð,“ segir Silja. „En svo er Messi sér á báti. Hann fær auð- vitað sinn eigin skó, enda er enginn eins og hann,“ bætir hún við. Gullskórinn fyrirmynd Ace skósins Adidas mun sjá um gerð gullskós- ins svokallaða, sem verður afhent- ur markahæstu leikmönnum eftir lokaumferð Pepsideildar karla Miklar breytingar á takkaskóm hjá Adidas Skórisinn Adidas boðar miklar breytingar á takkaskóm merkis- ins. Fjórar tegundir hafa verið teknar út og nýjar kynntar í staðinn. Aðdáendur Messi þurfa þó ekki að örvænta því Messi skórinn verður áfram fáan- legur. Nýju takkaskórnir eru allir gerðir bæði fyrir gervigras og grasvelli, sem er mikið fagnaðarefni. og kvenna. „Skórinn verður með breyttu sniði í ár og við hlökkum til að kóróna fótboltasumarið með honum,“ segir Silja. Unnið í samstafrfið við Sportmenn Böðvar Böðvarsson og Kristján Flóki Finnbogason, leikmenn FH, spila báðir í takkaskóm frá Adidas. Böðvar er í Messi skónum og Kristján Flóki er í nýju Ace skónum. Mynd/Anton Brink.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.