Fréttatíminn - 26.06.2015, Page 7
Útsölustaðir Málningar: BYKO Kópavogi • BYKO Granda • Litaver Grensásvegi • BAUHAUS
Axel Þórarinsson málarameistari, Borgarnesi • Vélsmiðja Árna Jóns, Hellissandi • Vilhelm Guðbjartsson
málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • BYKO Akureyri • Verslunin Valberg,
Ólafsfirði • BYKO Reyðarfirði • ORMSSON-VíK Egilsstöðum • Verslunin PAN, Neskaupstað •
BYKO Selfossi • Miðstöðin Vestmannaeyjum • BYKO Keflavík • N1 verslun Grindavík
Baldvin Már Frederiksen
málarameistariSamanburður
staðfestir áratugareynslu
Á þessum veðrunarrekka, sem stendur á bersvæði,
er veðrunarþol útimálningar frá Málningu hf.
og frá öðrum framleiðendum borið saman.
Íslenskt veðurfar er gjörólíkt því sem er algengast í nágrannalöndum okkar
og reynir mun meira á útimálningu.
Mikilvægur þáttur í vöruþróun hjá Málningu er að bera saman veðrunarþol útimálningar frá okkur og úti-
málningar frá erlendum framleiðendum. Við leyfum okkur að fullyrða á grundvelli þessa samanburðar að
útimálning frá okkur gerir meira en að standast ströngustu kröfur um veðrunarþol miðað við íslenskt veðurfar.
Íslenskt veðurfar er gjörólíkt því sem er í nágrannalöndum okkar.
IS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/M
A
L
7
51
24
0
6/
15