Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.06.2015, Qupperneq 36

Fréttatíminn - 26.06.2015, Qupperneq 36
36 ferðalög Helgin 26.-28. júní 2015  Ferðir Dublin er nýr áFangastaður WOW air Kvöldstund með veðhlaupahundum Hundaveðhlaup hafa lengið verið stunduð á Írlandi og í hjarta Dublin er hægt að taka þátt í slíku hlaupi. WOW air er nýbyrjað að bjóða upp á beint flug til Dublin og af því tilefni fór hópur íslenskra blaðamanna út að kynna sér áfangastaðinn. Að ólöstuðum öllum fínu söfnunum, Guin- ness-verksmiðjunni og írsku sveitunum þá voru það hundaveðhlaupin sem stóðu upp úr. Þ au tímamót áttu sér stað í lífi mínu fyrir í þessum mánuði að ég veðjaði á hundaveð- reiðum, nánar tiltekið á hundaveð- reiðum í Dublin. Í fyrsta hlaupi á mínum fyrstu veðreiðum ákvað ég að veðja einni evru á hundinn Ri- verside Jade. Starfsmaður Harold´s Cross Greyhound Statium sagði að alvanalegt væri að fólk veðjaði ekki nema einni til þremur evrum enda væri þetta fyrst og fremst skemmt- un. Svo yfir h lands, Tourism Irel- and. Aðal leiðsögumaður okkar var Mark Quinn en honum er margt til lista lagt. Til að mynda er hann stórmeistari í skák og bað okkur að skila kveðju til eina Íslendingsins sem hann þekkir: Helga Áss Grét- arssonar. Þeirri kveðju er hér með komið til skila. Mark var vel með- vitaður um smæð Íslands og var því ekki svo hissa þegar ég sagðist vera nýbúin að taka viðtal við mágkonu Helga fyrir Fréttatímann. „Night at the Dogs“ WOW air er nýfarið að bjóða upp á flugferðir þrisvar í viku milli Dublin og Keflavíkur og sjá Írar sér ekki síður hag í því en Íslendingar, en viku áður hafði hópur írskra blaða- manna heimsótt Ísland og farið í skipulagða skoðunarferð í ætt við þá sem við íslensku blaðamennirnir fórum í. Við vorum varla lent þegar leið okkar lá í verksmiðju Guinness, eins frægasta bjórs í heimi. Þar fengum við þjálfum í að hella Gu- inness í glas eins og fagmaður og gæddum okkur á nautagúllaskássu sem elduð var upp úr Guinness-bjór. Það var þetta sama kvöld sem við fórum á veðhlaupið, „A Night at the Dogs“. Skipulagt hundaveðhlaup hefur lengi verið stundað á Írlandi. Fyrsti stóri verðhlaupahringurinn var opn- aður í Belfast árið 1927 en Harold´s Hundarnir sem keppa eru af tegundinni Greyhound og þeir eru afar fótfráir. Á Harold´s Cross leikvanginum er hægt að borða inni og fylgjast með hvort sem er innan frá eða fara út. Draumadvöl á Balí 1.–13. NÓVEMBER ● Einstök ferð með Vilborgu Halldórsdóttur fararstjóra VERÐ FRÁ 379.900 kr. Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi |  585 4000 |  uu.is Njóttu sumarsins með Veiðikortinu 2015 og búðu til þínar minningar! 38 vatnasvæði! www.veidikortid.is 2 0 1 5 Einföld lausn á hvimleiðu vandamáli. Vertu með fallegar neglur, alltaf ! Nailner penninn við svepp í nögl. Dreifing: Ýmus ehf Fæst í apótekum Sími: 5 700 900 - prooptik.is Fullt ve rð 72.800,- Tilboðs verð 39.900,- Jil Sander og gler í fjær eða nær styrkleika +/- 4,00 cyl 2,00 gler með glampa, rispu og móðuvörn HEILDARVERÐ: UMGJÖRÐ OG GLAMPAFRÍ GLER Ég lagði eina evru undir og veðjaði á Riverside Jade í fyrsta hlaupi – og vann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.