Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.06.2015, Síða 55

Fréttatíminn - 26.06.2015, Síða 55
Gummi Ben er hinn nýi Hemmi Gunn. Verst að hann er ekki Gunn- arsson sjálfur því þá gæti hann heitið Gummi Gunn sem aftur væri ógn- arsvalt. En það er nú önnur saga. Hann, eins og Hemmi, kemur inn í sjónvarpið sem íþróttamaður og rúllar því bara upp. Núna er Gummi að fá tækifæri til að gera eitthvað meira en bara lýsa fótboltaleikjum. Þetta tækifæri byrjaði sjálfsagt sem stórt vandamál á Stöð 2 sport þetta árið því Gvendur þessi réði sig í þjálf- arateymi liðs í efstu deild þetta árið og getur því ekki lýst íslenskum fót- boltaleikjum. En vandamál eru til þess að leysa þau og lausnin fannst í að nú stjórnar Gummi Ben nýjum spurningaþætti á Stöð 2 sport 2 sem er svo endursýndur degi seinna á aðalrásinni, Stöð 2. Þegar ég heyrði af þessum þætti þá leist mér ágætlega á enda er ég einn af þessum spurningaþáttalúð- um sem Ísland virðist eiga óþrjótandi uppsprettu af. Það fyrsta sem ég sá var þó að Guðmundur og co sátu í einu því ljótasta setti sem ég hef séð í mörg herrans ár. Einkar ljótu tölvuteiknuðu setti með óútskýran- lega járnrimla fyrir aftan keppendur. Sennilega fengið settið á lítið þegar Tölvur, tækni og vísindi sem sýnd- ir voru á ÍNN hættu þar. Svo voru það gestirnir. Þar kom ekki margt á óvart enda allir nema einn á launum hjá Stöð 2 og tengdum miðlum. En þátturinn var þó ágætur. Mátulega léttur en um fram allt alvöru spurn- ingaleikur – sem er mikilvægt fyrir spurningalúðann. Gummi Ben tók þetta í vörina. Stjórnaði þættinum af festu og lét engan komast upp með neitt múður á sinni vakt og því allar líkur á að ég horfi á næsta þátt. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Olive Kitteridge 14:45 Grillsumarið mikla 15:10 Poppsvar 15:50 Dulda Ísland 16:45 Feðgar á ferð 17:15 Neyðarlínan 17:45 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Þær tvær 19:30 Britain’s Got Talent 21:10 Mr Selfridge 22:00 Shameless 22:50 60 mínútur 23:40 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst Nýir og vandaðir heimildarþættir þar sem kafað verður ofan í líf og feril bandaríska auðjöfursins Roberts Durst. Hann hefur verið sakaður um þrjú morð en sekt hans hefur aldrei verið sönnuð. Morðmálin eru enn óleyst. 00:25 Vice 01:00 True Detective 01:55 Orange is the New Black 02:50 Daily Show: Global Edition 03:20 Sparkle 05:15 Þær tvær 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:50 Norðurálsmótið 11:30 Stjarnan - KR 13:20 Snæfell - Keflavík 14:40 Valur - ÍBV 16:30 Þýsku mörkin 16:55 Goðsagnir efstu deildar 17:40 MotoGP 2015 - Holland 18:40 NBA Special: Kobe Bryant: The Interview 19:30 Fjölnir - FH b. 22:00 Cleveland - Golden State: Leikur 6 00:30 Fjölnir - FH 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:25 Premier League World 2014/ 12:55 Manstu (2/8) 13:25 FH - Breiðablik 15:15 Stjarnan - KR 17:05 Pepsímörkin 2015 18:30 Liverpool - Arsenal 21.04.09 19:00 Newcastle - Arsenal 05.02.11 19:30 Fjölnir - FH b. 22:00 Man. City - Sunderland SkjárSport 15:30 Bundesliga Highlights Show 16:20 B. Dortmund - E. Frankfurt 18:10 Bayern München - Augsburg 20:00 Bundesliga Highlights Show 20:50 Wolfsburg - Borussia Dortmund 22:40 Bundesliga Highlights Show 28. júní sjónvarp 55Helgin 26.-28. júní 2015  Spurningaþáttur Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Guuuuummmmiiii Ben BARNADAGAR Peysa Áður 2.690 kr Buxur Allir lindesign.is Sendum frítt 30% afsláttur af öllum barnavörum Hlustaðu með börnunum á ævintýrin um Stjörnubörnin. Hljóðbækurnar eru án endurgjalds á lindesign.is Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Sími 533 2220 www.lindesign.is Samfella Áður 1.990 kr Náttföt Áður 3.990 kr Áður 1.990 kr Þess vegna notum við ölnota innkaupapoka Virðum náttúruna krakkar fá bangsarúmföt Nú 1.883 kr Nú 1.393 kr Nú 2.793 kr Nú 1.393 kr Dásamlegar dúnsængur Stærð 70x100 Stærð 100x140 Áður 12.990 kr Nú 8.990 kr Áður 16.990 kr Nú 11.890 kr 200 gr 400 gr dúnn dúnn 50 gerðir af barnarúmfötum Stærð 70x100 - verð frá 4.193 kr Stærð 100x140 - verð frá 5.243 kr 100% bómull Barnahandklæði Áður 3.990 kr Nú 2.793 kr með hettu 100% dúnn Yfir 12.000 seldar barnasængur Frábær kvöldsaga - 6 gerðir Komdu með notaðar textilvörur og við bjóðum þér auka 5% afslátt á barnadögum Söfnunin er í samstar við 30% afsláttur

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.