Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.06.2015, Side 57

Fréttatíminn - 26.06.2015, Side 57
 Þjóðin sem valdi Vigdísi 35 ár liðin frá sögulegu forsetakjöri Mætum öll, gleðjumst saman og heiðrum Vigdísi á merkum tímamótum Hátíðardagskrá á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40–21.10 Aðrir samstarfsaðilar: Almannaheill - samtök þriðja • geirans Alþjóðlegur jafnréttisskóli SÞ• Arkitektafélag Íslands• Árnesingakórinn í Reykjavík• Bandalag háskólamanna• Bandalag íslenskra listamanna• Bandalag íslenskra skáta• Barnaheill - Save the Children, Ísl.• Blindrafélagið• Félag háskólakvenna• Félag íslenskra bókaútgefenda• Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga• Félag kvenna í atvinnulífinu• Félag leiðsögumanna• Gígjan - Landsamband • kvennakóra Háskólakórinn• Heklurnar• Íslandsstofa• Íslenski dansflokkurinn• Jórukórinn Selfossi• Kammerkór Suðurlands• Kennarasamband Íslands• Krabbameinsfélagið• Kvenfélagasamband Íslands• Kvenréttindafélag Íslands• Kvennakór Garðabæjar• Kvennakór Kópavogs• Kvennakór Suðurnesja• Kyrjukórinn Þorlákshöfn• Landgræðsla ríkisins • Landsnefnd UN Women á Íslandi • Landssamband blandaðra kóra • Landssamband karlakóra • Landssamtök íslenskra stúdenta• Landvernd• Lions-hreyfingin á Íslandi• RIKK – Rannsóknastofnun í• jafnréttisfræðum Rithöfundasamband Íslands• Rótarý á Íslandi• Rótarýklúbburinn Reykjavík-• Miðborg Samkór Kópavogs • Samtök ferðaþjónustunnar • Samtök móðurmálskennara• Samtök kvenna af erlendum • uppruna Samtök tungumálakennara á • Íslandi - STÍL Skátakórinn• Sólheimar sjálfbært samfélag• Stúdentaráð Háskóla Íslands• Söngfjelagið Ásta Þórarinsdóttir• Söngsveitin Fílharmónía• Tónverkamiðstöðin• Yrkja• Verkfræðingafélag Íslands• Zontasamband Íslands• • Blásarasveit skipuð félögum úr Wonderbrass opnar hátíðina með lúðrablæstri • Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, setur hátíðina • Flutt verður brot úr sápuóperunni Leitin að Jörundi og söngljóð Jónasar Árnasonar: Edda Þórarinsdóttir og Felix Bergsson, tónlistarstjórn Karl Olgeirsson • Norrænir listamenn heiðra Vigdísi með söng: - Eivør Pálsdóttir frá Færeyjum - Óperusöngvararnir Palle Knudsen frá Danmörku og Ylva Kihlberg frá Svíþjóð, Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur með á píanó • Hljómsveitirnar Baggalútur og Samaris leika og syngja • Rithöfundarnir Kristín Helga Gunnarsdóttir og Jón Kalman Stefánsson ávarpa hátíðargesti • Ungt tónskáld, Már Gunnarsson, flytur frumsamið lag til Vigdísar • Hjörleifur Hjartarson flytur brot úr Sögu þjóðar • Sviðshöfundar og leikarar frá Listaháskóla Íslands og Stúdentaleikhúsinu leggja sitt af mörkum • Vigdís Finnbogadóttir ávarpar hátíðargesti Lj ó sm yn d ir, fr á vi ns tr i: G un na r E lís so n, R ó b er t Á g ús ts so n o g U na M ar ía Ó sk ar sd ó tt ir. N eð st a m yn d : R A X . Gróðursetningarátak fer fram í öllum sveitarfélögum landsins laugardaginn 27. júní. Gróðursettar verða þrjú birkitré í anda Vigdísar, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir. Skógræktarfélag Íslands og Samtök íslenskra sveitafélaga hafa veg og vanda af átakinu. Sjá nánar á facebook-síðum þeirra.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.