Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Page 5

Fréttatíminn - 03.07.2015, Page 5
Hjónin Ómar og Sigurlaug rækta tómata á garðyrkjustöðinni Heiðmörk. Hveravatn er notað til að hita upp gróðurhúsin meðan býflugur frjóvga tómatanar. Þeim finnst fátt betra en að búa til súpu úr tómötunum sínum. - Tómatssúpa Ómars og Sigurlaugar - // 10 stk. íslenskir tómatar // 1 laukur // 2 hvítlaukar // 100 ml ólífuolía // 4 stönglar sellerí // 200 ml vatn // 1 dós kókosmjólk // 1/2 tsk. cayenapipar // 1 tsk. salt // 1 tsk. pipar // 1 tsk. timían // 1 tsk. oreganó // 1 msk. karrý // ferskt basil Látið laukinn malla ásamt hvítlauk í olíu þar til laukurinn verður mjúkur. Skerið tómata saman við ásamt kryddi og vatni. Látið suðuna koma upp – lækkið hitann, bætið út í kókósmjólk. Maukið með töfrasprota eða matvinnsluvél. Smakkið til með salti og smá sítrónusafa. Gott að bæta við 1 msk. af grænmetiskrafti. Skreytið með ferskum basil og njótið með grófu brauði.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.