Fréttatíminn - 03.07.2015, Page 16
Íslenska grænmetisveislan að bresta á
Paprika
Mars
Siminn.is/spotify
NÚ STREYMIR ÞÚ TÓNLISTINNI
FYRIR 0 KR. MEÐ SPOTIFY PREMIUM
Á FARSÍMANETI SÍMANS
Kínakál
Júní
Sæt
paprika
Júlí
Hvítkál
Júlí
Hnúðkál
Júlí
Sellerí
ágúst Blómkál
Júlí
Rauðkál
september
N ú er sá tími sumars loks runninn upp að Íslendingar geta farið að grípa sér ný-
upptekið grænmeti í matvörubúðun-
um. Fyrst á markað er kínakálið, en
það er að koma á markað um þessar
mundir, samkvæmt upplýsingum frá
Sölufélagi garðyrkjumanna.
Nú í júlí kemur síðan blómkálið á
markað, hnúðkál, hvítkál, spergil-
kál og sæt paprika. Í ágúst bætist
við sellerí og í september rauðkál-
ið. Ýmsar grænmetistegundir eru
þó á boðstólum allt árið, svo sem
tómatar, steinselja, sveppir, rófur,
grænkál og gulrætur, bæði vegna
þess að sumt er ræktað innanhúss
árið um kring en annað er
hægt að taka upp langt
fram eftir vetri.
Spergilkál
Júlí
14 úttekt Helgin 3.-5. júlí 2015