Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Page 26

Fréttatíminn - 03.07.2015, Page 26
Þetta finnst ferðamönnum um Reykjavík Það hefur varla farið fram hjá nokkrum miðborgarbúa að ferðamannafjöldi í höfuðborginni er meiri en nokkru sinni fyrr. En hvað skyldu þessir ferðamenn helst gera sér til dægradvalar í Reykjavík fyrir utan það að borða og drekka á hinum fjölmörgu veitingastöðum borgarinnar? Fréttatíminn kannaði hvaða staðir í borginni hljóta bestu umsagnir ferðamanna á Tripadvisor.com, sem er upplýsingavefur sem byggist á umsögnum frá ferðamönnunum sjálfum og stjörnugjöf á kvarðanum 1-5 stjörnur. Hér er topp-tíu listinn samkvæmt honum og einkunnagjöf gesta á þessum stöðum. Þú kaupir 3 en bo rgar bara fyrir 2 Stóra ferðahelgin – fyrst og fre mst ódýr! 3 fyrir2 898 Verð áður 1347 kr./3 pk. Ungnauta hamborgari, 2 stk. í pakka, 180 g kr. 3 pk. kr. 3 pk. 3 fyrir2 2x 90 g í pakka 1230 Verð áður 1845 kr./3 pk. Goða vínarpylsur, 10 stk., 513 g 1198 Verð áður 1797 kr./3 pk. Holta BBQ vængir í fötu, 800 g kr. 3 pk. 436 Verð áður 654 kr./3 stk. Coke, 1 l kr. 3 stk. 3 fyrir2 3 fyrir2 3 fyrir2 1038 Verð áður 1557 kr./3 pk. Allra eldhúsrúllur, 4 stk. í pk. kr. 3 pk. 298 Verð áður 447 kr./3 pk. First Price saltstangir kr. 3 pk. 3 fyrir2 3 fyrir2 1. Harpa Mat gesta 865 Framúrskarandi 434 Mjög gott 86 Í meðallagi 12 Lélegt 5 Ömurlegt 2. Hallgrímskirkja Mat gesta 1664 Framúrskarandi 1212 Mjög gott 265 Í meðallagi 18 Lélegt 5 Ömurlegt 3. Gönguferðir með leiðsögn Mat gesta 833 Framúrskarandi 28 Mjög gott 1 Í meðallagi 0 Lélegt 0 Ömurlegt 4. Sólfarið Mat gesta 590 Framúrskarandi 353 Mjög gott 133 Í meðallagi 10 Lélegt 0 Ömurlegt 5. Þjóðminjasafnið Mat gesta 596 Framúrskarandi 455 Mjög gott 113 Í meðallagi 6 Lélegt 1 Ömurlegt 6. Árbæjarsafn Mat gesta 122 Framúrskarandi 56 Mjög gott 11 Í meðallagi 0 Lélegt 0 Ömurlegt 7. Hestaferð Mat gesta 677 Framúrskarandi 20 Mjög gott 1 Í meðallagi 1 Lélegt 0 Ömurlegt 8. Lágafellslaug í Mosfellsbæ Mat gesta 45 Framúrskarandi 16 Mjög gott 2 Í meðallagi 0 Lélegt 0 Ömurlegt 9. Landnámssýn- ingin 874+/-2 Mat gesta 427 Framúrskarandi 346 Mjög gott 128 Í meðallagi 13 Lélegt 2 Ömurlegt 10. Micro Bar Mat gesta 138 Framúrskarandi 90 Mjög gott 21 Í meðallagi 1 Lélegt 1 Ömurlegt 24 úttekt Helgin 3.-5. júlí 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.