Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 30
 „Ég er hreinskilinn og opinskár og er þekktur fyrir að svipta hulunni af erfiðum málum þar sem ég kem. Eitt af því sem mig langar að vekja athygli á hér á landi er ofbeldi gegn börnum hér á landi sem lítið má tala um,“ segir Durek. Mynd/Hari BARNADAGAR Peysa Áður 2.690 kr Buxur Allir lindesign.is Sendum frítt 30% afsláttur af öllum barnavörum Hlustaðu með börnunum á ævintýrin um Stjörnubörnin. Hljóðbækurnar eru án endurgjalds á lindesign.is Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Sími 533 2220 www.lindesign.is Samfella Áður 1.990 kr Náttföt Áður 3.990 kr Áður 1.990 kr Þess vegna notum við ölnota innkaupapoka Virðum náttúruna krakkar fá bangsarúmföt Nú 1.883 kr Nú 1.393 kr Nú 2.793 kr Nú 1.393 kr Dásamlegar dúnsængur Stærð 70x100 Stærð 100x140 Áður 12.990 kr Nú 8.990 kr Áður 16.990 kr Nú 11.890 kr 200 gr 400 gr dúnn dúnn 50 gerðir af barnarúmfötum Stærð 70x100 - verð frá 4.193 kr Stærð 100x140 - verð frá 5.243 kr 100% bómull Barnahandklæði Áður 3.990 kr Nú 2.793 kr með hettu 100% dúnn Yfir 12.000 seldar barnasængur Frábær kvöldsaga - 6 gerðir Komdu með notaðar textilvörur og við bjóðum þér auka 5% afslátt á barnadögum Söfnunin er í samstar við 30% afsláttur næstu viku sem heitir „Fill your vessel“ þar sem hann kennir konum að forgangs- raða með þessum hætti. Þakklátur fyrir hæfileikana Þrátt fyrir að hafa þjáðst vegna hæfileika sinna í æsku er hann þakklátur fyrir þá. „Ég hef þjálfað þessa hæfileika og lært að nýta þá og fengið tækifæri til að vinna með stórkostlegu fólki um allan heim,“ segir Durek. Hann segir Íslendinga mjög skapandi og hæfileikaríkt fólk upp til hópa. „Það eru svo margar bjartar sólir hér en gjörðir þeirra og orð vinna gegn ljósinu,“ segir hann. „Ég heyri fólk segja: „Ég er að búa mig undir mistök,“ en ég vil að það segi: „Ég er að búa mig undir vel- gengni.““ Hann segir að það skipti höfuð- máli að hafa hugann í lagi – að hugsunin sé á réttri braut. „Hugsunin skiptir öllu máli. Ef þú ert í erfiðri aðstöðu sem veld- ur þér vanlíðan getur rétt hugsun gert hana frábæra,“ segir hann. Ekki heilari – heldur þjónn „Ég hef hjálpað mörgum til betra lífs. Ég er hins vegar ekki heilari, ég er þjónn. Ég er hér til að veita ykkur upplýsing- ar sem þið hafið ef til vill ekki en geta í raun gert líf ykkar mun betra. Þið eruð sjálf heilararnir. Hið eina sem ég geri er að gera fólki auðveldara að taka þær ákvarðanir sem það þarf að taka. Ég er ekki aðeins á andlegu nótunum, sem fyrir mér þýðir að elska skaparann, sjálf ykkur og náttúruna, seiðkarlar eru brýr, við erum sendiherrar hjartans, við erum tengsl þín við náttúruna, við sjálfan þig, fjölskylduna, vini þína, plánetuna. Það sem við gerum er að styrkja þessi tengsl þannig að fólk geti átt eigið samband við hið guðdómlega í öllu þessu. Það er ekki á mínu valdi að heila neinn. Allt sem ég geri er að sýna fólki að það sé að gera sér lífið erfiðara en það þarf að vera. Hið andlega er svo mikið um heilbrigða skyn- semi og heiðarleika, að vera sannur í því sem þú ert. Mér finnst skorta nokkuð upp á heiðarleika hjá fólki hér. Það er allt of mikið um illt umtal og neikvæðni sem eyðileggur. Það er skapandi kjarni innra með öllu fólki sem jafnframt krefst þess að fólk sé heiðarlegt gagnvart sjálfu sér. Ef það gerir það ekki upplifir það sárs- auka. Flest vandamál í lífinu stafa af því að fólk er ekki heiðarlegt við sjálft sig,“ segir seiðkarlinn Durek. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is að þær eru algjörlega uppgefnar, ekki fullnægðar, ekki ánægðar með sig eða líkama sinn. Það er vegna þess að þær passa ekki að hafa tankinn sinn fullan. Þær treysta á aðra um að veita sér hamingju. Ég legg áherslu á að konur verða að sjá um það sjálfar að fylla á tankinn. Þær eiga að veita sér það sem þær þurfa svo hann verði fullur og allt það sem yfir flæðir verði til að gefa öðrum. Þær eigi ekki endalaust að gefa af sér og ganga á eigin tank. Þær eiga að gefa af sér af því sem er umfram,“ segir Durek, sem er einmitt er með sérstakt námskeið í viðtal 27 Helgin 3.-5. júlí 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.