Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Síða 53

Fréttatíminn - 03.07.2015, Síða 53
48 matur & vín Helgin 3.-5. júlí 2015 Kæli- og frysti skápar Uppþvotta- vélar Blásturs- ofnar Helluborð og eldavélar Háfar og viftur Að para saman vín og mat er góð skemmtun. Það er mikilvægt að hafa í huga að það er ekkert eitt rétt í þessum efnum og fyrst og fremst fer þetta eftir smekk hvers og eins en það er ágætt að hafa nokkrar þumalputtareglur við valið. Yfirleitt virkar best að para saman vín með svip- aða eiginleika og maturinn, léttara vín með léttari mat, fíngert vín með fíngerðum mat o.s.frv. Hafðu í huga hvaða bragð er mest áberandi í matnum, er það kjötið, sósan eða kryddið og paraðu við það. Svo getur líka verið gaman að fara í hina áttina endrum og eins og para t.d. þurrt og ferskt hvítvín með feitum fiski, sérstaklega ef það er smá sítrus í sósunni. Aðalatriðið er að hafa gaman af þessu og prófa sig áfram. Pörun víns og matar Ferskt grænmeti Víntegundir og þrúgur Grillað/steikt grænmeti Mjúkostar Harðostar Brauðmeti, hrísgrjón og aðrar sterkjur Fiskur Skelfiskur Hvítt kjöt Rautt kjöt Unnar kjötvörur Sætindi Þurrt hvítvín Sauvignon Blanc Grüner Veltliner Pinot Grigio Albariño Sæt hvítvín Gewürztraminer Moscato Riesling Malvasia Mikil hvítvín Chardonnay Roussanne Marsanne Viognier Freyðivín Champagne Proseccon Cava Rauðvín meðalfylling Tempranillo Sangiovese Zinfandel Grenache Merlot Mikil rauðvín Cabernet Sauvignon Monastrell Malbec Syrah/Shiraz Desertvín Late harvest Ice wine Sérrí Portvín Létt rauðvín Pinot Noir St. Laurent Gamay Matur sem er erfitt að para vín við: aspas, grænar baunir, ætiþistlar, rósakál og súkkulaði. Heimild: Winefolly

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.