Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 10
142
S A G A
Hugann þrunginn blindri brœSi
blíðkað fá hans áhrif sterk.
Sá hefir unnið sér til handa
sigur stærsta þenna dag,
sem að rétti særðum fjanda
svaladrykk í miðjum slag.
Þorskabítur.
BÆÐI VORU SKÆÐIN GÓÐ.
Maður nokkur 1 New York borg, sem rtkur hafði orðið,
vildi dubba upp á sig og heimilið sitt, og sýna heiminum að
hann kynni að metia fagrar listir. Meðal annars pantaði
hann frá itölsku félagi t Chicago, sem verzlaði með marmara
myndir, eftirllkingu af hinni nafnfrægu Venus de Mtlo.
pegar líkneskið kom, brá honum iheldur I hrún, er hann
sá að báða handleggina vantaði á það, og höfðaði skaðabóta-
mál móti járnbrautarfélaginu, sem hann hélt að hefði mölv-
að hiandleggina af líkneskinu 1 flutningnum.
En þetta er nú ekki svo skrttið. pað eru til svona snögg-
rlkir menn 1 öllum borgum Fylkjanna og Canada llka. En
það hlægilegajslta við frásögn þessa 'er það, að járnbrautar-
félagið borgaði skaðabæturnar orðalaust.
HANS VAR EI LENGUR PÖRF.
Pétur vildi selja hestlinn sinn, svo hann fór til næsta
hrossakaupmanns og bað hann að koma og sjá hestinn,
“pað :er ágætur hestur, Mr. Eltas. Eg borgaði fyrir hann
fimm hundruð dali, en þú getur fengið Ihann fyrir tvö hundr-
uð iog fimtíu,” mælti Pétur við kaupmanninn, sem varð '
undrandi og spurði:
"En hvernig stendur á þvt að þú getur staðið þig við
nð selja ihann með helmings afslætti?"
Pétur svaraði: “Svoleiðis er mál með vexti, að hann
fældist um daginn, og varð vesalings konunni minni að
bana, og nú hefi eg ekki lengur neitt brúk fyrir hann.”