Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 51
S A G A
183
sjálfur aS þetta gamla fólk lifði í öSrum heimi en yngra
fólkiö. ÞaS væri ómögulegt að gera því til hæfis, og þaS
hvorki vildi né gæti sett sig í spor yngri kynslóSarinnar.
Kkki heföi nú rnóöir hans getaS tollaS suSur frá hjá
systur hans, og þaS gætu allir séS óánægjuna út úr henni
hér, þó hún segSi ekki neitt.
17.
Skúli sagSist aldrei hafa ætlaS aS hrekja móSur sína
út úr húsinu sínu. Hún ætti annaS skiliS af sér en þaS.
Þá sagSi konan aS hann metti hana meir en sig, sem
hann hefSi þó lofaö aS elska eina, þegar hann var aS
reyna aS ná henni saklausri á sitt vald. Hún fór aS
gráta þegar henni datt þaS í hug, og stundi því upp milli
grátkastanna aS hann iéti gamla kerlingu, sem búin væri
aS lifa alt sitt líf, standa í vegi fyrir gæfu sinni og fram-
tíS barnanna þeirra. ÞaS væru launin. AnnaS hvort
þoldi Skúli ekki aS sjá hana gráta, eSa hann hefir vitaS
aS friSur heimilisins væri á förum ef konan fengi ei vilja
sínum framgengt. Þau festu kaup í nýtízku smáhýsinu
fyrir sunnan Portage, en létu hús sitt til sölu í umsjá ís-
lenzks eignasölumanns fyrir lítiS verS. Rósu var skrifaö
og hún beöin aS borga meSgjöf til helminga, og sótt um
leyfi aS mega flytja Höl'lu á hæliS. Skúli kinokaSi sér í
lengstu lög aS ræSa um burtför móSur sinnar viS hana,
en þó kom sá tími aS því varS ei frestaS lengur.
18.
Halla varS mál'laus af harini. Sorgin bugaSi hana
gersamlega. Hún neytti hvorki svefms né matar fyrstu
vikuna á eftir. Sjálf hafSi hún komiS einu sinni á líkn-
arstofnun gamalmennanna, skömmu eftir aS hún var
stofnuS, og lagt henni bæSi liSsinni og liSsyrSi sitt. Hún
hafSi ekkert út á hana aS setja, svo langt sem hún þekti
til. Kn þaS hafSi henni aldrei til hugar komiS aS hún