Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 13

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 13
S AGA 145 jafn stórir þegar heim var haldið, því einhver tómhenti pilturinn haföi þá fengiö loforð einhverrar stúlkunnar til samfylgdar af dansinum, og “'sá hana heim,’’ eins og ís- lendingar í Winnipeg kalla þaS. íslenzka stúlkan, Día Norberg, var ekki einsömul á gangi þess'a yndisbliSu vomótt. Hún hafSi fariS á dans- inn meS þremur stallsystrum sínum og kynst Mr. Fred Hall sérstaklega vel á dansinum, og nú var hann aS fylgja henni heim til sin, þangaS sem hún leigSi í einlyftu húsi vestur á Sléttunum, semi nú eru löngu settar strætum og húsaröSum. Ein af stallsystrum hennar hafSi hlotiS ann- an fylgdarmann, en hinar tvær urSu víst aS fara heim eins og þær komu. HörSur dreypti á bjórnum og þagnaSi andtak. Mér hafSi orSiS litiS framan í FriSbjörn Hallgrímsson þegar sögumaSur nefndi nafn stúlkunnar og mannsins, og séS hann skifta litum eitt augnablik, og horfa hvast á HörS. Svo var sem hann kinkaSi kol'li viS sjálfan sig, en sögu- maSur hélt áfram. Þetta var annaS áriS, sem Día dvaldi i Canada. Hún kunni því lítiS í ensku enn þá, en bjargaSist þó vel af meS þaS litla sem hún kunni. En hún dansaSi svo vel og kom svo ágætlega fyrir sjónir, aS allir karlmennirnir vildu vitlausir viS hana dansa, svo færri fengu en þráSu. Hún var líka alt af á fartinni og 'þótti þaS víst ekki held- ur ónýtt. Día var tvítug aS aldri og mesta blómarós. Hún hafSi fariS frá íslandi skömmu eftir dauSa móSur sinnar, sem hún hafSi ait af dvaliS hjá. MóSir hennar hafSi ekki veriS gift, en eignast Diu í fárra mínútna gáleysi, eins og hún sjálf komst aS orSi, og var faSiriim norskur skipstjóri, sem rak síldarveiSar viS íslandsstrendur einn sumartínm. Fyrr eSa síSar hafSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.