Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 30

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 30
S A G A l(i2 get ekki séö aö það breyti lífi einstaklingsins til hins betra eöa verra hverjum flokknum hann fylgi. Eg sé ekki að lúterski flokkurinn eða einstaklingar hans sýni það í líferni að þeir séu trúrri lærisveinar Krists en aðrir. Eg sé það ekki að únítarar eða sanubanclsmenn sýni það í framkomu gagnvart öðrum að þeir séu frjálslyndari eða víðsýnni en hinir, og eg <sé ekki að þeir, sem utan allra flokka standa, séu tiltölulega fleiri á breiða veginum en aðrir. Eg endurtek það þess vegna, að mér finst það ekki breyta lífi manna til ills né góðs hverju þeir trúa. Þar af leiðir það aftur að mér finst alt, sem lagt hefir verið í sölurnar fjárhagslega og á annan hátt í trúarbaráttunni vor á meðal hafi að minsta kosti ekki verið notað til eins nytsamlegra framkvæmda og vera mætti. Aftur á móti finst mér sú barátta oft hafa skapað ó- vini þar sem vinir áttu að vera; andstæðinga þar, sem samherjar áttu að vera. Af þessum ástæðum, sem greindar hafa verið, finst mér að Islendingar ættu að leggja niður þær kirkjur, sem þeir nú hafa og mynda eina allsherjar kirkju, þar sem allir gætu hlustað á allar kenningar með umburðarlyndi. Með þessu væri stígið istærsta spor hugsanlegt til frið- ar og samvinnu vor á meðal í öðrum áhugamálum vor- um. Með því notuðust allir beztu kraftar fyrir alla heild- itia. Með því væri sparað óútreiknanlega mikið fé og ó- þarfa starf. Með því væri oss öllutn safnað saman undir eitt allsherjar merki til sæmdar og samvinnu í öðrunt málum. Vestur-íslendingar hafa um tvent að velja, og tvent aðeinis: Annaðhvort verða þeir að halda áfram dreifðir og skiftir í baráttu hverir við aðra og horfa í vaxandi örvæntingu á smá-fæikkandi lið og smá-minkaða krafta á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.