Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 18

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 18
150 S AG A valdi þessa töfrandi manns, og óskir hans voru hennar óskir. Þaö var engu líkara en hugsanir hans yröu aö hennar hugsunum—rétt eins og hún væri hjól, sem sner- ist fyrir aflgjafa hans. Vornóttin var yndislega björt og hlý, og léttur sunn- anblærinn flutti angandi ilman aö vitum þeirra, frá ný- græöingnum. sem var aö hyrja að spretta, Día fann með sjálfri sér, aö ef fylgdarmaður hennar bæði hana að ganga með sér um göturnar, alla nóttina, þá gerði hún það. Og ef hann bæði hana að isitja hjá sér á einhverri gangstéttinni alla nóttina, þá myndi hún gera það líka. hhi Fred hafði hvorugt í huga. Þegar þau komu upp á pallinn fyrir frarnan smáhýsi það, senr hún leigði í, bað hann hana um lykilinn að úti- dyrahurðinni, svo hann gæti opnað fyrir hana. Hún hlýddi, og um leið og hann lauk upp ,hurðinni, gekk hann orðalaust inn í forstofuna, með Díu við lilið sér, eins og þetta væri sjálfsögð kurteisi. Herbergið, sem hún leigði, sneri fram að götunni, og hurðin fyrir því, sem ekki var læst, en hallað aftur, var ekki nema örfá fet frá útihurð- inni. Día hafði sagt Fred, að þetta væri herbergið sitt, og bent honum á framgluggann, þegar þau gengu heim að húsinu, og það virtist sem hann væri kunnur herbergja- skipun þessara smáhýsa, sem flest vom bygð með sama fyrirkomulaginu á þeim árum, því hann var kominn inn í herbergið með hana áður en hún vissi af, og einss hljóð- lega og köttur hefði gengið um. Hann hallaði aftur hurðinni fyrst, en eftir andtak lét hann hana fallast hljóð- laust að stöfum og læsti með lykli, sem stóð í skránni. Svo fór hann úr frakkanum, og hjálpaði Díu að taka af sér kápuna, og að því búnu tók hann stúlkuna í faðm sinn og kysti hana lengi—lertgi. Það var ekki kveikt á olíulampanum, sem stóð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.