Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 92
224
SAGA
sínu fjær. yEdcli hún þá stundum út í illfært veður, ef
hún vissi af heimili 'þar sem hún hélt að neftóbak væri
fáanlegt. Hún kunni mikib af vísum, og kvaS oft, en
þegar hún var tóbakslaus kvaS hún aldrei nema sömu
vísuna. Mátti hafa þaS til marks, aS þegar kerling fór
aS raula þá stöku, þá var pontan tóm.
Höfundurinn er mér ókttnnur, en vísan er svona:
Margt er þaS sem beygir brjóst.
Brattan geng eg rauna stíg.
Kristur sem á krossi dóst,
kendu nú í brjósti’ um mig.
Eitt sinn er kerling var tóbakslau-s, bjóst hún til ferS-
ar fram í Fljót. Þekti hún þar ýmsa, sem tóku í nefiS,
en bar þó bezt traust til tveggja karla, sem sjaldan urSu
örbirgir af tóbaki. Þegar hún kom heim, spurSi eg hana
hvort karlarnir hefSu getaS bætt úr tóbaksþörf hennar:
“Eg held nú síSur,” svaraSi Katrín, “þeir áttu ekkert
nema í pungunum, herra Jesús!”
Karlar þessir, ásamt fleirum, geytndu neftóbak í elt-
um hrútspungum, og fyltu úr þeim ponturnar, þegar þær
tæmdust.
Vormorgun einn, um miSjati sauSburS, lá eg vakandi í
rúrni mínu, í sauSalegum hugleiSingum. Eg var aS
hugsa um hverjar af ánum, nnyndu hafa boriS um nóttina.
og geta mér til um litinn á lömbunum. JörS var alauS
og veSur hiS blíSasta, var 'því hætt aS hýsa fé. BeiS eg
meS óþreyju eftir aS smalinn klæddist og vitjaSi fjárins,
því eg ætlaSi meS honum. Katrín svaf í rúmi beint á
móti mér og hraut mikiS þennan rnorgun. Alt í einu rís
hún snögglega upp, og segir í höstum rómi: “Ofan af
mér bölvaSur.” Steypir hún þá yfir sig pilsi og snarast
fram úr rúminu, meS svuntubleSil í höndunum, sem hún
hóf á loft og veifaSi framfyrir sig eins og hún ræki eitt-