Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 89

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 89
S AGA 221 var ekki lengur til setu iboðið meðal þeirra. Flúðil hann upp á fjall nokkurt, ogr hafðist þar við. Breytti hann sér stundum I iaxlíki og ihafðist við í fossi einum og' fól sig. Var það seinastia vél hans, er hann ihugsaði sér með hvaða brögð- um æsir mættu veiða sig, og' fann þá upp á þvl að riða net úr língiarni, sem enn I dag er notað til viedða. Sá Óðinn úlr Hliðskjálfinni Ihvað Loka leið, og var honutn veitt eft'irför. Hafði hann áður brent netið á eldi, en æsir sáu fölskvaða möskvana á eldinum og riðuðu sér net eftir því. Var Loki þá í laxlikinu og veiddu þeir hann I netið. Var Loki nú tekinn griðalaus og farið með hann I hielli einn. pá gerðu æsir göt á þrjá egghvassa ihellusteina og hundu Loka ofan á þá með þörmum Nara eða Narfa sonar þeirra Signýjar. Höfðu æsir breytt bróður hans Vála í vargslíki og látið hann rífa hann sundur. Urðu bönd þau að járnd, ©n einn hellu- steinninn stendur undir herðum Loka, annar undir lendum, þriðji undir knésbótum. Tfir honum var festur eiturormur, svo eitrið drypi I andlit hans, en Signý kona hans er hjá honum og heldur mundlaugu undir eiturdropunum. En þeg- ar mundlaugin fyllist, hellir hún eitrdnu úr, en meðan drýp- ur eitrið í andlit honum. pá kippist hann svo hart við að jörðin skelfur, log voru þvl Loka eignaðir iandskjálft- arnir I fyrndinni. par iiggur Loki I böndum til Ragnarökk- urs. Edda er margmál um Loka. Hann má næstum heita höfuðpersóna I flestum sorgar- og gleðileikum guðanna. Um Signýju er hún tfáorð. En þess meira efni gefur hún til umhugsuniar. Enda hefir Ihellisviati þeirra Signýjar og Loka orðið yrkisefni miargra ágætra málara og dráttlistar- manna á lérefti og pappír. Flutti “Eimreiðin” fyrir mörg- um árum síðan nokkrar slíkar myndir og uppdrætti, og I Reykjavlk, 1921, sá eg allstóra ollumynd af þessu eftir Ás- grím málara Jónsson, sem var á margan hátt mikið góð. En fegursta myndin ,iaf þessu, sem eg hefi séð, er eftir þýzkan málara, og er hún prentuð I sumum sýnishornum af bók- mentasögu heilmisins. .Gallinn þar er að eins sá, að sú mynd sýnir ekki leggsteinana þrjá, eða hellurnar, og er Loki látinn ihvíla næstum fiatur á berginu. Guðir og tnenn hafa fórmað sér þráfaldlega til að betr- umbæta mannlífið, líða tfyrir það, kveljast og deyja fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.