Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 89
S AGA
221
var ekki lengur til setu iboðið meðal þeirra. Flúðil hann
upp á fjall nokkurt, ogr hafðist þar við. Breytti hann sér
stundum I iaxlíki og ihafðist við í fossi einum og' fól sig. Var
það seinastia vél hans, er hann ihugsaði sér með hvaða brögð-
um æsir mættu veiða sig, og' fann þá upp á þvl að riða net
úr língiarni, sem enn I dag er notað til viedða. Sá Óðinn úlr
Hliðskjálfinni Ihvað Loka leið, og var honutn veitt eft'irför.
Hafði hann áður brent netið á eldi, en æsir sáu fölskvaða
möskvana á eldinum og riðuðu sér net eftir því. Var Loki
þá í laxlikinu og veiddu þeir hann I netið. Var Loki nú
tekinn griðalaus og farið með hann I hielli einn. pá gerðu
æsir göt á þrjá egghvassa ihellusteina og hundu Loka ofan
á þá með þörmum Nara eða Narfa sonar þeirra Signýjar.
Höfðu æsir breytt bróður hans Vála í vargslíki og látið hann
rífa hann sundur. Urðu bönd þau að járnd, ©n einn hellu-
steinninn stendur undir herðum Loka, annar undir lendum,
þriðji undir knésbótum. Tfir honum var festur eiturormur,
svo eitrið drypi I andlit hans, en Signý kona hans er hjá
honum og heldur mundlaugu undir eiturdropunum. En þeg-
ar mundlaugin fyllist, hellir hún eitrdnu úr, en meðan drýp-
ur eitrið í andlit honum. pá kippist hann svo hart við að
jörðin skelfur, log voru þvl Loka eignaðir iandskjálft-
arnir I fyrndinni. par iiggur Loki I böndum til Ragnarökk-
urs.
Edda er margmál um Loka. Hann má næstum heita
höfuðpersóna I flestum sorgar- og gleðileikum guðanna.
Um Signýju er hún tfáorð. En þess meira efni gefur hún
til umhugsuniar. Enda hefir Ihellisviati þeirra Signýjar og
Loka orðið yrkisefni miargra ágætra málara og dráttlistar-
manna á lérefti og pappír. Flutti “Eimreiðin” fyrir mörg-
um árum síðan nokkrar slíkar myndir og uppdrætti, og I
Reykjavlk, 1921, sá eg allstóra ollumynd af þessu eftir Ás-
grím málara Jónsson, sem var á margan hátt mikið góð. En
fegursta myndin ,iaf þessu, sem eg hefi séð, er eftir þýzkan
málara, og er hún prentuð I sumum sýnishornum af bók-
mentasögu heilmisins. .Gallinn þar er að eins sá, að sú mynd
sýnir ekki leggsteinana þrjá, eða hellurnar, og er Loki látinn
ihvíla næstum fiatur á berginu.
Guðir og tnenn hafa fórmað sér þráfaldlega til að betr-
umbæta mannlífið, líða tfyrir það, kveljast og deyja fyrir