Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 100

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 100
hjá hotium eina nótt; þá var eg annaS hvort 7 eöa 8 ára gamall og stóS mér mjög mikill stuggur af honum, því að hann var æriS harSeygur og forneskjulegur aS líta. ÞaSan fór hann fram aS SkaftastöSum og gisti þar næstu nótt. Bóndinn 'þar hét Árni. Átti hann vaxinn ;son, sem Ólafur hét. Svaf Níels hjá honumi um nóttina. Um morguninn saknar hann úr vasa sínum sjóvetlings, sem í voru 40 specíur. Kvartar hann um þetta strax. En Ólaf- ur afsakar sig og segir aS hann muni hafa tapaS pening- unum á Steiná hjá fööur mínumi. Reiddist þá Níels undir eins og segir aS honum skuli ekki verSa hettan úr því klæSinu aS klína þessu á Ólaf á Steiná. SíSan drífur karl sig á staS í vondu skapi út í BergsstaSi, sem. er kirkjustaSur Svartdæla. Presturinn þar hét Páll. Níels biSur hann um gistingu. Var þó ekki kominn dagur aS kvöldi. Prestur kvaS þaS velkomiö — og leiSir hann inn meö sér. Urn háttatíman var honum vísaS til rúms og stóS þaS fast viS dyr prestshússins. Niels var alt af aS skrifa um kvöldiS og þurfti aS ljá hionum ljós til aS skrifa viS hvar <sem hann var að næturlagi. Svo líSur fram yfir háttatíman og var alt fólk sofnaS, nema prest- ur og Níels, er sífelt ritaSi. Heyrir prestur aS Niels er alt af aS smá skríkja upp. Alt í einu kastar hann frá sér skriffærunum, hendist fram úr rúminu, lætur á sig skóna og segir: “Fleira verSur aS gera en gott þykir.” SíSan rýkur hann á dyr og fram. AS löngum tíina liSnum kemur hann aftur inn og var þá all-ófrýnilegur. Segir hann þá presti hver hafi tekiS peningana, þaö hafi veriö Ólafur á SkaftastöSum. Hafi hann heyrt hringla í þeim þegar Níels afkiæddi sig. SíSan er Níels var sofnaSur hafi Ólafur tekiS peningana og tröSiS þeim inn í veggjar- holu í göngunum, en nú sé hann búinn aS færa þá þaSan, því aS hann hafi ekki þoraS annaS og sé nú búinn aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.