Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 100
hjá hotium eina nótt; þá var eg annaS hvort 7 eöa 8 ára
gamall og stóS mér mjög mikill stuggur af honum, því
að hann var æriS harSeygur og forneskjulegur aS líta.
ÞaSan fór hann fram aS SkaftastöSum og gisti þar næstu
nótt. Bóndinn 'þar hét Árni. Átti hann vaxinn ;son, sem
Ólafur hét. Svaf Níels hjá honumi um nóttina. Um
morguninn saknar hann úr vasa sínum sjóvetlings, sem í
voru 40 specíur. Kvartar hann um þetta strax. En Ólaf-
ur afsakar sig og segir aS hann muni hafa tapaS pening-
unum á Steiná hjá fööur mínumi. Reiddist þá Níels
undir eins og segir aS honum skuli ekki verSa hettan úr
því klæSinu aS klína þessu á Ólaf á Steiná. SíSan drífur
karl sig á staS í vondu skapi út í BergsstaSi, sem. er
kirkjustaSur Svartdæla. Presturinn þar hét Páll. Níels
biSur hann um gistingu. Var þó ekki kominn dagur aS
kvöldi. Prestur kvaS þaS velkomiö — og leiSir hann inn
meö sér. Urn háttatíman var honum vísaS til rúms og
stóS þaS fast viS dyr prestshússins. Niels var alt af aS
skrifa um kvöldiS og þurfti aS ljá hionum ljós til aS
skrifa viS hvar <sem hann var að næturlagi. Svo líSur
fram yfir háttatíman og var alt fólk sofnaS, nema prest-
ur og Níels, er sífelt ritaSi. Heyrir prestur aS Niels er
alt af aS smá skríkja upp. Alt í einu kastar hann frá sér
skriffærunum, hendist fram úr rúminu, lætur á sig skóna
og segir: “Fleira verSur aS gera en gott þykir.” SíSan
rýkur hann á dyr og fram. AS löngum tíina liSnum
kemur hann aftur inn og var þá all-ófrýnilegur. Segir
hann þá presti hver hafi tekiS peningana, þaö hafi veriö
Ólafur á SkaftastöSum. Hafi hann heyrt hringla í þeim
þegar Níels afkiæddi sig. SíSan er Níels var sofnaSur
hafi Ólafur tekiS peningana og tröSiS þeim inn í veggjar-
holu í göngunum, en nú sé hann búinn aS færa þá þaSan,
því aS hann hafi ekki þoraS annaS og sé nú búinn aS