Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 14
146
S AGA
móSir hennar ekki verifi viö karlmann kend. Hún sagSi
Díu aS þetta hefSu veriS álög á ættinni—einhver órjúf-
anleg, óskiljanleg forlög, sein standa dulin en ögrandi á
lífsleiS einstaklingsins og hleypa engum fram hjá fyrri
en sigurinn er þeirra megin. Eitt var víst. ÞaS hafSi
fariS svipaS fyrir ömmu Díu. Hún hafSi átt móSur
hennar meS dönskum kauptnanni, sem dvaldi aS eins eitt
sumar á íslandi. Hún hafSi heldur aldrei gifst. En ein-
kennilegast var þó, aS langamma hennar hafSi lent í því
sama. BarnsfaSir hennar hafSi veriS “Flandri”—skip-
stjóri á fiskiskútu.
“ ‘Alt er þegar 'þrent er, barniS mitt,’ ” hafSi móöir Díu
sagt viS hana. “ÓlániS skeSur ekki í fjórSa sinn.” Samt
sem áSur gerSi hún alt sem í hennar vakli stóS, aS inn-
ræta dóttur sinni siSsemi og skírlífi, ásamt hæfilegum
ótta viS alla karlmenn, en sérstaklega varaSi hún hana
viS yfirgangi útlendinganna, sem orSiS höfSu henni og
hennar kyni «vo einkar nærgöngulir, aS um þá mátti meS
sanni segja, aS þeir hefSu lagst á ættina eins og einhver
óláns sending.
“ jAndtnn er aS sönnu reiSubúinn, en holdiS er veikt,’ ”
hafSi hún marg oft brýnt fyrir dótturinni, þegar hún
komst á legg—eins og hún skildi þá setningu bezt. En
þaS sem móSirin hafSi haldiS mest upp á úr guSsorSi,
voru þessi orS úr bæninni beztu og mestu, sem mönnun-
um hefir veriS kend: ‘Eigi leiS þú oss í freistni, heldur
frelsa oss frá illu.’ AuSvitaS skildi hún þessi orS á sinn
hátt, eins og hætt er viS> *aS flestir geri. Og auSvitaS
kendi hún dótturinni aS hugsa urn þau á þann liátt, sem
hún lagSi meiningu í þau, eins og foreldrar og kennarar
vanalega gera, þó það veröi sundum á tvo vegi ef tveir
segja til. En móSirin var eini kennarinn og því ekki um
tvennan skilning aS ræöa.