Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 101
S A G A
233
grafa þá í mykjuhlassi utarlega á túninu á Skaftastöðum.
Snemma um morguninn sneri Níels ferðinni fram í
Skaftastaði, finnur Ólaf og: segir honum að koma með
sér. Svo staðnæmast þeir við eitt hlassið á túninu. Skip-
ar Níels honum að rífa upp hlassið og fá sér peningana.
Þorði Ólafur ekki annað en hiýða því, þótt nauðugur
væri, rótaði í hlassinu unz hann tók upp peningana og
fékk karli þá orðalaust. Bkki hegndi Níels honum fyrir
þetta.
/
VITURT LÆKNtSItÁD.
Ríkur maður, skozkur, var búinn a8 missa heilsuna af
ofáti, og læknir 'hans sá ekkert ráS itdl að frelsa lif hans, því
hvað sem hann sagði, datt ríka manninum ekki annað I hug
en borða beztu faíðunia, sem hann gat fengið og drekka dýr-
ustu vinin, sem fáanteg voru. Dag nokkurn gerði hann
lækninum boð að sjá 'sig.
“Vlnur minn hefir boðið mér iað fara til Leith með sér.
Hann á skemtiskip. Ætlt eg þoli ferðina? Hvað segið þér
um það?”
“Eg ráðlegg yður að fara til Leith,” svaraði læknirinn.
“En látið yður ekkil detta i Ihug að fara á skipinu.”
“Pér eigið við að ruggið mundi gera mér illt'?”
“Nei. En þér munduð eta og drekka allan daginn, og
eyðileggja yður á þvi. Mitt ráð er að þér farið á jámbraut-
arlest til Leith, og gangið svo heim aftur,” mælti læknirtnn.
“Ganga aila leið heim!” ihljóðaði sjúklingurinn, sem
orðinn var harðla feitur og grár fyrir hærum. “Pað eru
næstum 300 mílur! pað dræpii mig!”
"petta er seinasta ráðleggingin min,” svaraði læknirinn
og gekk i burbu.
Ríki maðurinn hlýddi. Fyrista daginn komst hann að
eins einia mílu, en seinasta daginn gekk hann ituttugu.
Hann kom heim til sín annar og toetrd maður, iog hefir haft
gúða heiisu siðan.