Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 44
170
S A G A
5.
Halla átti von á frænkn sinni í þessum hóp. Gekk
hún til innflytjendahússins skömmu eftir aS hún vissi aö
fólklestin var komin. En frænka hennar var ekki í hópn-
um. 1 hennar staS uröu ung hjón á vegi hennar meö
þrjú börn í eftirdragi. Áttu hjónin hvergi höföi aS halla
aS. Þektu engan og stóSu allslaus uppi. Nafn konunn-
ar var Lilja. Maöurinn var trésmiSur. Haföi fengiö
dálitla mentun heima, en veriS heilsulítill. Hjónin og
bömin féllu Höllu í geö, og kendi hún í brjósti um þau.
Tók hún fjöls-kylduna heim meö sér í litla húsiS á ár-
bakkanum. Kunni hún hverjum degi betur viS Eilju, og
lét þaö saraa ganga yfir alla. Voru þau hjónin þar í
þrjá mánuSi meö tbörnin þrjú, án þess trésmiSurinn gæti
komist aS atvinnu sinni. Önnur atvinna lét honum ekki
og lá ei heldur laus fyrir. MaSur Höllu var valmenni,
sem kunni eins aö meta þá kosti konu sinnar, er gerSu
þrengra í búi meS hjálpseminni, og þá, sem rýmkuSu
kringumstæSurnar. Var hann henni samhendur meS aö
láta þau hjónin finna sem allra minst til þess aö þau
lægju uppi á þeim meS ómegS sína. Lét hann þau skilja
aS þetta væri bara sjálfsögS skylda þeirra, sem hér væru
seztir aS, þegar þjóSbræöur þeirra kæmu öllum ókunnir
aS heiman.
6.
Þaö var komiS fram á vor næsta árs, þegar trésmiS-
urinn náSi í stöSuga smíöavinnu og leigöi sér kofa vest-
ur í bænum. Alt af höföu þau hjónin dvaliS hjá þeim
Höllu í þrengslunum, því í annaS hús var ekki aS venda
fyrir þeim. Á þessum tíma haföi hann samt náö í smá-
vegis viögerSir og húsgagnasmíöar meöal Islendinga, en
launin fyrir þaS hrukku aS eins til aS kaupa nauSsynleg-
ustu skjólfötin í vetrarkuldanum, og aSrar spjarir utan