Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 115

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 115
S A G A 247 inni strax. Eg' er forviöa aö þú skulir hafa unnrð svona lengi hjá okkur og vita ekki betur en gera þetta. Varaðu þig að gera ekki svona axarsköft í framtíðinni.” Og að svo mæltu strunsaði Hvítur burtu. En það átti ekki úr aö aka fyrir Jósef aumingjanum. Sannleikurinn sagna verstur var að ein-s byrjaður en ekki entur. Gömul kona kom upp aö búðarborðinu og mælti: ‘‘Láttu mig sjá einhvern góðan og ódýran ullar- dúk, líkan þeim sem á er markað úti í glugganumi—, ‘Velstau, alull, 11 pence og 3 forthing meterinn’ ” Jósef óskaði af öllu hjarta að kerlingin færi ekki að spyrja sig út úr vöru-fræðunum, um leið og hann lagði stóran stranga á borðið fyrir framan hana, en honum varð ekk? kápan úr því klæðinu. “Er þetta það sama og er úti í glugganum?” “Alveg sama efni.” “Er það Velstau?” “N-e-ei, frú mín, ekki er það.” “Svo? En þó stendur það svart á hvitu í glugganum! Samt sem áður finst mér það nú ekki vera svo slæmt. Og það er alull?” “Nei. frú, það er svolítið af bómull í því.” “H'vað ! Bómull í því ? Og þó er það rnerkt ‘alull’ úti í glugganum! Þ vi eruð þið að skrökva í glugganum? En svei því korninu sem miér finst þó þetta ekki vera góður ullardúkur, og cdýr eftir verði, 'það er að segja ef hann hleypur ekkf voðalega. Heldurðu að hann geri það?” “Já, frú mtn, mjög il'la.” “Svo! Hvernig veistu það?” “Sökum þess hún frænka mín kevnti væna bót af því handa sjálfri sér, og það hljóp svo voðalega, að hún sagði það væri að eins brúklegt til að þvo nteð því gólfið.” “La! Segðu ekki lengur. En það var samt drengilegt af bér að segja mér þetta, því annars hefði eg glæpst á því,” mælti aldraða konan og bjóst til brotteöngu. “Eg get sýnt þér ágæta alullar-Velsdúka, sem að vísu kosta meira, en hlaupa mjög lítið,” sagði ungi maðurinn og reyndi að stöðva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.