Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 47

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 47
S AGA 179 11. Dagarnir uröu þöglir og kaldir og langir, þegar starf- iö hætti og umhugsunin um þaö. Þótt hún vildi hjálpa nýju húsmóöurinni eitthvað og lagfæra hitt og þetta, sem henni fánst að gæti farið betur, þá varð oftast endirinn sá, að það var ekki gert eftir kúnstarinnar reglum, svo hún trénaðist upp á því og hætti að skifta sér af nokkru eða bjóða hjálp sína. Hélt hún að mestu kyrru fyrir í herberginu sínu, en rölti stundum út að heimsækja kunn- ingjana, og heyrði einhvern veginn út undan sér, að ekki þætti mikið lið að henni á heimilinu. 12. Sárast féll henni að geta ekki einu sinni gefið gömlu kunningjunum sínum kaffisopa, þegar þeir komu að sjá hana. Því var hún þó óvön. Hún, sem æfinlega gerði öllum gott, sem að garði báru. Tengdadóttirin þekti gesti hennar lítið og ekkert og lét þá afskifta'lausa. Það voru ekki hennar gestir. Og það var flest gamalt fólk, sem klæddi sig nítjándu aldar búningum, talaði mest háværa islenzku, og kom ensku nágrönnunum til að glápa á hús- ið hennar eins og naut á nývirki. Sjálf talaði hún oft- ast nær ensku og var illa við að hús hennar fengi á sig útlendingsblæ. Halla kunni ekki við að biðja um kaffi eða aðra hressingu handa kunningjunum. Henni fanst hún engin gustukaskepna eða betlari. Átti hún ekki inni fyrir svona litlu? Hún keypti sér hálft pund af brendu og möluðu Java-kaffi—mikið betri og dýrari tegund en þorri íslendinga drekkur seyðið af,— dálítið af mola- sykri og smákökum, en rjómann var hægt að kaupa á næsta götuhorni, nær sem gestkvæmt varð. En þegar hún ætlaði að íara að ráska með þetta og fá lánuð áhöld hjá hinni og nota eldstóna, þá varð hún fyrir. Ekkert sagt en alt skildist. Gestirnir fundu líka að þeir vöru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.