Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 123
S AGA
255
hennar við hugsunina um arfmissinn, en hún duldi
gremju sína og svaraði í umivöndunar- og áminningartón:
“Þú áttir líka sannlega skiliS að fá þetta! Því eg verð
aS segja, aö það var fjarskalega óviöeigandi og miskunn-
arlaust, og eitthvað ónáttúrlegt af þér að segja þetta viS
nákomin skyidmenni þín—og svona ríkan föðurhróSur
líka! og þú eini bróSursonurinn! Eg skil ekki hvað yfir
þig hefir komiS. Því sagSirSu þetta?”
“Af því þau spurðu mig, og eg varð aS svara sönnu,
eins og eg sagði þér áSan.”
“Og eg sag'öi þér á'San, a'ö þa'ö ætti ekki æfinlega viö
a'S segja sannleikann. Og eins og hér stendur á, var þaS
blátt áfram andstyggilegt aS segja satt—og þaS viS svona
rik skyldmenni líka! Þegar hún frænka mín segir: ‘La!
GóSa Lizzy mín! iHvaS myndir þú gera ef þú mistir
mig?’ Þá svara eg ekki: ‘Eg væri miklu betur af án þin,
frænka, því þá ætti eg alt sjálf’;—þó þaS væri nú raunar
sannleikurinn, því þá ræki hún mig frá sér, og þaS ætti
eg líka skiliS ! Nei, eg svara: ‘La, frænka! segSu þetta
ekki, þaS særir mig svo mikiS. Ef þú dæir, þá mundi eg
gráta mig í hel á einum mánuSi.’ ”
“Og hún trúir þér?” “AuSvitaS . Og svo þykir henni
helmingi vænna um mig, og reynir aS draga saman handa
mér alt hvaS hún getur.” “Þú gerir mig forviSa, Lizzy.
Eg hefSi aldrei getaS trúaS aS þú geymdir slíka óein-
lægni,” sagSi ungi maSurinn döprum rómi. “ÞaS er ekki
óeinlægni, þaS er forsjálni og skyldurækni. Og þó eg sé
slæm, þá er eg ekki svo vond enn þá, aS eg reyni aS særa
tilfinningar þeirra, sem hafa aliS mig upp og séS fyrir
mér, eins og sumir aSrir gera,” sagSi Lizzy glottandi.
“ÞaS er annars bezt, Lizzy, aS eg segi þér alla hrak-
fallasögu mína strax, því burtreksturinn frá föSurbróSur
mínurn er svo sem ekki eina óhamingjan, sem mig hefir