Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 51

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 51
S A G A 183 sjálfur aS þetta gamla fólk lifði í öSrum heimi en yngra fólkiö. ÞaS væri ómögulegt að gera því til hæfis, og þaS hvorki vildi né gæti sett sig í spor yngri kynslóSarinnar. Kkki heföi nú rnóöir hans getaS tollaS suSur frá hjá systur hans, og þaS gætu allir séS óánægjuna út úr henni hér, þó hún segSi ekki neitt. 17. Skúli sagSist aldrei hafa ætlaS aS hrekja móSur sína út úr húsinu sínu. Hún ætti annaS skiliS af sér en þaS. Þá sagSi konan aS hann metti hana meir en sig, sem hann hefSi þó lofaö aS elska eina, þegar hann var aS reyna aS ná henni saklausri á sitt vald. Hún fór aS gráta þegar henni datt þaS í hug, og stundi því upp milli grátkastanna aS hann iéti gamla kerlingu, sem búin væri aS lifa alt sitt líf, standa í vegi fyrir gæfu sinni og fram- tíS barnanna þeirra. ÞaS væru launin. AnnaS hvort þoldi Skúli ekki aS sjá hana gráta, eSa hann hefir vitaS aS friSur heimilisins væri á förum ef konan fengi ei vilja sínum framgengt. Þau festu kaup í nýtízku smáhýsinu fyrir sunnan Portage, en létu hús sitt til sölu í umsjá ís- lenzks eignasölumanns fyrir lítiS verS. Rósu var skrifaö og hún beöin aS borga meSgjöf til helminga, og sótt um leyfi aS mega flytja Höl'lu á hæliS. Skúli kinokaSi sér í lengstu lög aS ræSa um burtför móSur sinnar viS hana, en þó kom sá tími aS því varS ei frestaS lengur. 18. Halla varS mál'laus af harini. Sorgin bugaSi hana gersamlega. Hún neytti hvorki svefms né matar fyrstu vikuna á eftir. Sjálf hafSi hún komiS einu sinni á líkn- arstofnun gamalmennanna, skömmu eftir aS hún var stofnuS, og lagt henni bæSi liSsinni og liSsyrSi sitt. Hún hafSi ekkert út á hana aS setja, svo langt sem hún þekti til. Kn þaS hafSi henni aldrei til hugar komiS aS hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.