Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 1
2.-4. október 2015
39. tölublað 6. árgangur
síða 36
Héldu að
einhverfa
barnið væri
ókurteist
viðtal 24
Lj
ós
m
yn
d/
Te
it
ur
viðtal 26
Í Hollywood
á gulum
Mustang
tíska &
snyrtivörur
— sérblað
fylgir
Tíska & snyrtivörur
Kynningarblað
Helgin 2.-4. október 2015
bls. 50
Þurrsjampó:
Hárþvottur-
inn sparaður.
bls. 65
Ýr Þrastardóttir:
Heldur á vit
tískuævin-
týranna í
Kína.
bls. 60
Contour:
Áhersla
á útlínur
andlitsins.
bls. 64
Tíska & tækni:
Förðunar-
fræðingar
nýta sam-
félagsmiðlana.
Póstsendum hvert á land sem er
Laugavegi 178 OPIÐ: Mán.-fös. 10-18. Laugardögum kl 10-1
4.
S. 551-2070 & 551-3366 www. misty.is
Dúndursmart
Vandaðir dömuskór úr leðri
Croco
Stærðir: 36 - 41
Verð: 21.950.- Sharon
Stærðir: 36 - 41
Verð: 17.950.-
SÍVINSÆLIR
NÝKOMNIR
AFTUR
Stærðir:
32-40
D,DD,E,F
Stærðir: 30-
40 D,DD,E,F
30-38FF,G
32-38 FF,G
á kr. 7.880,-
Facebook: NAME IT ICELAND
Instagram: @NAMEITICELAND
Smáralind og Kringlunni
Full búð af
glæsilegum
afmælistilboðum
Kaupaukar
á meðan
birgðir endast
Eftir að Guðný Halldórsdóttir Laxness kvikmyndaleikstjóri
greindist með ristilkrabbamein fékk hún sterka dauða-
hræðslu en hún hefur unnið á hræðslunni með sínum
leiðum. Hún þakkar fyrir eitruðu lyfin sem hún
finnur að eru að lækna sig og finnur sálarró í
garðinum sínum í Mosfellssveit. Guðný hafði
vitað lengi að hún var veik en læknar fundu
ekki „andskoti lúmskt ristilkrabbameinið“
fyrr en hún settist niður og í bráða-
móttökunni „og sagðist ekki fara út úr
byggingunni fyrr en einhver kæmist að
því hvern djöfulinn væri hægt að gera
fyrir mig.“ Guðný er af þeirri kynslóð
sem reykti gras í gamla daga en
fékk nóg af því. Nú fær hún sér hins
vegar tvo þrjá smóka eftir lyfjagjöf
til að slá á ógleðina. Guðný ætlar
sér í jáeindaskannann hans Kára,
„Káranautinn“ eins og hún kallar
tækið og býðst til þess að hýsa
skannann ef þessir „önglar“
sem stjórna heilbrigðismál-
um finna honum ekki stað.
FaaS-blaðið fylgir
Fréttatímanum
Reykir
gras til
að líða
betur Nýjar töskur með íslensku lyklaborðifyrir iPad Air 1 og 2
Kringlunni
á aðeins 9.990 kr.
nærMynd 18
rúnar vekur í
senn pirring og
ómælda aðdáun
dægurMál 92
notaði
bardaga-
kappann í
aukahlut-
verkin
5
ára
FAAS-blaðið
2. október 2015
bls. 5
Sjö lykilþættir
vellíðunar
Samkvæmt Dr. Allan P
ower.
bls. 4
„Hef alltaf
haft áhuga
á heilanum“
Dr. ragnhildur Þóra k
áradóttir
rannsakar Alzheimers
á eigin
rannsóknarstofu í Cam
bridge.
bls. 8
Vinveitt samfélag
Upphafskonur Alzheim
er kaffi á
Íslandi segja að Ísland
geti orðið
vinveitt fólki með heil
abilun.
Í tilefni alþjóðlega Alz
heimersdagsins þann
21. sept-
ember síðastliðinn stó
ð FAAS fyrir málstofu
þar sem
skyggnst var inn í hei
lann og leitað frétta a
f því sem
er að gerast þar. Máls
tofan var sú fjölmenn
asta sem
haldin hefur verið hin
gað til og greinilegt a
ð áhugi
er fyrir aukinni þekkin
gu og umræðu um he
ilabilun.
bls. 3
Aukin umræða
um Alzheimers
bls. 6
Öldrunar-
lækningar
heillandi fag
Steinunn Þórðardóttir
læknir segir
það gefandi að starfa
með lífs-
reyndu fólki.