Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 54
tíska & snyrtivörur Helgin 2.-4. október 201554 Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16 Vorum að taka upp nýjar vörur! Árangursrík og sársaukalaus háreyðing Frískt og fallegt hár Snyrtistofan Gyðjan er ein elsta starfandi snyrtistofa borgarinnar, en með nýju og fersku andliti. Jónína Kristgeirsdóttir, snyrti- fræðingur og snyrtimeistari, er eigandi Gyðjunnar, en hún tók við stofunni fyrir 18 árum. Í dag starfa sjö snyrtifræðingar hjá Gyðj- unni. Ný og endurbætt IPL ljóstæknimeðferð er nýjasta viðbótin í fjölbreytta flóru meðferða sem stofan býður upp á. V ið erum duglegar að taka inn nýjungar og leggjum áherslu á sérmeðferðir,“ segir Jónína Kristgeirsdóttir, eig- andi Gyðjunnar. IPL ljóstæknimeðferð er ný og endurbætt ljóstæknimeðferð. „IPL er nýtt háþróað tæki frá Bentlon í Hollandi. Tækið er vatnskælt og er því ekki sársaukafullt að fara í með- ferð,“ segir Jónína. Meðferðin er fljótleg, árangursrík og fyllsta ör- yggis er gætt. „Áður en meðferðin hefst förum við yfir mikilvæg atriði og sjúkdómssögu viðkomandi.“ Árangursrík og fljótleg ljós- tæknimeðferð IPL meðferðin eyðir ljósum, gráum og dökkum hárum óháð húðlit. Engir skaðlegir geislar eru í tækinu, en búið er að fíltera þá úr. Ljóstæknin sem notast er við byggir á svokölluðu Xenon ljósi. Liturinn í hárinu dregur í sig hit- ann frá ljósinu og hárið ber hitann niður í hárrót og veldur varanlegri eyðingu á hárfrumum í hársekki. „Meðferðin er fljótleg og hægt er að fara í vinnu strax að henni lokinni,“ segir Jónína. Til að ná sem bestum árangri er mælt með að koma í 6 -10 skipti á 4-6 vikna fresti. „Við höfum verið að prófa þetta sjálfar og það er ótrúlega góð tilfinning að þurfa aldrei að hugsa um að raka, plokka eða vaxa framar,“ segir Jónína. Árangurinn verður sýnilegur tveimur vikum eftir meðferð. IPL meðferðin er einnig hugsuð fyrir karlmenn sem vilja losna við hár á til dæmis baki og bringu. „Meðferðin er einnig frábær lausn fyrir þá sem hafa ver- ið að glíma við inngróin hár, auk þess sem tæknin vinnur á grófum, gráum hárum.“ Gyðjan veitir 15% afslátt af fyrstu meðferð. Vinkonuklúbbur Gyðjan opnaði nýverið nýja og glæsi- lega heimasíðu þar sem má finna allar upplýsingar um þær meðferðir sem í boði eru, svo sem andlitsmeð- ferðir, brúnkumeðferðir, vaxmeð- ferðir, förðun eða nudd. Meðlimir í vinkonuklúbbi Gyðjunnar fá sendan fróðleik um snyrtingu og sérstök vin- konukjör. Hægt er að skrá sig í klúbb- inn á heimasíðunni: www.gydjan.is. Unnið í samstarfi við Gyðjuna Jónína Kristgeirsdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Gyðjunnar, er afar hrifin af nýjustu viðbótinni á snyrtistofunni, sem er IPL ljóstæknimeðferð. Tækið sem notað er við meðferðina er háþróað og fjarlægir öll hár sársaukalaust. Mynd/Hari. 1. Sebastian Drynamic Alvöru þurrsjampóið sem fagmenn nota. Frískar og endurhleður hárið. Breyttu um greiðslu hvar og hvenær sem er. Notkun: Hristið vel fyrir hverja notkun. Spreyið í rótina til að fríska hárið og greiðið í gegn. Til að fá einstaka áferð á allt hárið spreyið í lengd og enda, blásið hárið og notið fingurna til að greiða í gegn. 2. Dry me frá Wella EIMI Þurrsjampó sem gefur frábæra fyll- ingu og matta áferð. Frískaðu upp á greiðsluna hvaða tíma dags sem er. Hreinsar upp fitu og lyftir hárinu. Notkun: Hristið vel og spreyið jafnt yfir þurrt hárið, bíðið augnablik og burstið í gegn. Shea & hunang frá Ĺ Occitane Ný hunangslína sem er væntanleg í Ĺ Occitane eftir helgi. Nýja línan blandar saman vernd- andi eiginleikum shea smjörs frá Búrkína Fasó með einstöku hunangi frá Provence. Í línunni fæst sturtugel, mildur líkamskrúbbur, handkrem og vara- salvi. Shea & hunang nærir, verndar og mýkir húðina. 1. 2. Hunangsmjúkt frá Ĺ Occitane
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.