Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 88
BESSASTAÐASKÓLA Félag um sögu  TónlisT HljómsveiTin ÁrsTíðir með úTgÁfuTónleika Fjörutíu tónleikar á 42 dögum Hljómsveitin Árstíðir er nýkomin heim úr mikilli reisu um Bandaríkin til þess að fylgja eftir útkomu hljómplötunnar Hvel sem kom út í vor. Sveitin ferðaðist um tuttugu ríki Bandaríkjanna og hélt 40 tónleika á 42 dögum. Ragnar Ólafsson, einn meðlima Árstíða, segir ýmislegt hafa gengið á í ferðinni en upp úr standi viðtökur tónleikagesta á ferðalaginu. Árstíðir ferðuðust á gömlum skólabíl sem félagar sveitarinnar keyptu til ferðarinnar, en hann gafst upp eftir rúmar þrjár vikur. Árstíðir halda útgáfutónleika á Rósenberg á föstudags- og laugardagskvöld. m óttökurnar voru alveg frábærar hvar sem við spiluðum,“ segir Ragnar Ólafsson, einn meðlima Árstíða. „Ótrúlegt fyrir okkur sem band að túra um Bandaríkin í fyrsta sinn, hvað þá tuttugu ríki, að upplifa það að hafa aðdáendur í hverju ríki fyrir sig,“ segir hann. „Ferðalagið tók um sex vikur og tónleikarnir voru 40 á 42 dögum og við keyrðum um 18.000 kíló- metra. Svo var auðvitað ýmislegt sem gerðist. Rútan okkar gafst upp eftir rúmar þrjár vikur og þá voru góð ráð dýr. Hún dó í Iowa og við fórum bókstaflega á puttanum til Des Moines til þess að ná næstu tónleikum. Það var engin mis- kunn. Ég beið hjá rútunni á meðan strákarnir náðu í annan bíl, og var staddur inni á miðjum maísakri í góðu veðri og auðvitað samdi ég lag af því tilefni, það var ekki ann- að hægt,“ segir Ragnar. „Svo komu þeir aftur og voru komnir á lítinn station-bíl og við tókum hljóðfærin úr kassanum og tónleikaskyrtur og brunuðum til Kansas til þess að ná tónleikum. Á meðan var farið og athugað með viðgerð á rútunni, sem á endanum var ekki hægt að taka sénsinn á,“ segir Ragnar. „Við vorum þá á mini-bus seinni partinn af ferðalaginu.“ Viðtökurnar við plötunni Hvel hafa verið mjög góðar um allan heim og nú er komið að útgáfu- tónleikum á Íslandi. Þeir verða föstudags- og laugardagskvöld á Rósenberg. Ragnar segir þó hljóm- sveitina Árstíðir alls ekki vera komna í pásu. „Þvert á móti,“ segir hann. „Við erum að klára að vinna Árstíðir heldur tvenna út- gáfutónleika um helgina. Árstíðir ferðuðust á gömlum skólabíl sem félagar sveitarinnar keyptu til ferðar- innar, en hann gafst upp eftir rúmar þrjár vikur. 88 menning Helgin 2.-4. október 2015 að plötu með hollensku söng- konunni Anneke Van Giersbergen sem starfaði á tíunda áratugnum með sveit sem hét The Gathering, og við kynntumst fyrir tveimur árum. Þetta er samstarfsverkefni okkar með henni. Þessi plata er að koma í janúar og við tekur svo tón- leikaferðalag með henni. Einnig verðum við eitthvað á flakki sjálfir fyrir áramót,“ svo það er nóg um að vera, segir Ragnar Ólafsson í Árstíðum. Tónleikar Árstíða á Rósenberg hefjast klukkan 21.30 bæði kvöldin og mun hljómsveitin Hinemoa hita upp. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 3/10 kl. 19:00 10.k Fös 9/10 kl. 19:00 12.k Lau 17/10 kl. 19:00 Sun 4/10 kl. 19:00 11.k Lau 10/10 kl. 19:00 13.k Fös 23/10 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Fös 2/10 kl. 20:00 6.k. Sun 18/10 kl. 20:00 aukas. Sun 11/10 kl. 20:00 aukas. Sun 25/10 kl. 20:00 aukas. Aðeins þessar sýningar! At (Nýja sviðið) Lau 3/10 kl. 20:00 7.k. Fös 9/10 kl. 20:00 Lau 17/10 kl. 20:00 Sun 4/10 kl. 20:00 8.k. Lau 10/10 kl. 20:00 Fim 8/10 kl. 20:00 Fim 15/10 kl. 20:00 Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 10/10 kl. 20:00 4.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Fös 6/11 kl. 20:00 Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 4/10 kl. 13:00 3.k. Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Lau 10/10 kl. 13:00 4.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 30/10 kl. 20:00 Fim 5/11 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00 Sun 1/11 kl. 20:00 Lau 7/11 kl. 20:00 Síðustu sýningar Sókrates (Litla sviðið) Fös 2/10 kl. 20:00 2 k. Sun 11/10 kl. 20:00 7.k. Fim 5/11 kl. 20:00 Lau 3/10 kl. 20:00 3.k. Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Lau 14/11 kl. 20:00 Sun 4/10 kl. 20:00 4.k. Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Lau 21/11 kl. 20:00 Fim 8/10 kl. 20:00 5.k. Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Sun 22/11 kl. 20:00 Fös 9/10 kl. 20:00 6.k. Þri 3/11 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Mið 28/10 kl. 20:00 Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Fim 29/10 kl. 20:00 Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Sun 1/11 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Allra síðustu sýningar! 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 2/10 kl. 19:30 9.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Lau 3/10 kl. 19:30 10.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Sun 4/10 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Fös 2/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn Lau 3/10 kl. 19:30 14.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 23.sýn Fös 9/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Lau 10/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Heimkoman (Stóra sviðið) Lau 10/10 kl. 19:30 Frums. Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 12.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 3/10 kl. 17:00 Sun 4/10 kl. 19:30 Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 10/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 10/10 kl. 15:00 Lau 17/10 kl. 15:00 Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna. DAVID FARR HARÐINDIN Ljósmyndasafnið í Reykjavík Grófarhúsi Tryggvagötu 15. Opið: Mánudaga til fimmtudaga 12:00 – 19:00, föstudaga 12:00 – 18:00 og um helgar 13:00 -17:00 Salurinn: Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar (1917-1965) Skotið: Óskar Kristinn Vignisson – Hið ósagða Landnámssýningin Aðalstræti 16, Reykjavík Opið alla daga 09:00 – 20:00 Verið velkomin á tvær sýningar er varpa ljósi á landnám í Reykjavík: Landnámssýningin og land- námssögur - arfur í orðum Sjóminjasafnið í Reykjavík og Víkin kaffihús Grandagarði 8 Opið alla daga 10:00 – 17:00 Frá örbirgð til allsnægta – fastasýning safnsins Óðinn – skoðunarferðir í varðskipið daglega kl. 13, 14 og 15 Sjókonur – sýning er fjallar um íslenskar konur sem sótt hafa sjóinn í gegnum aldirnar Bræla – ljósmyndir Þrastar Njáls- sonar er sýna lífið um borð í togara Árbæjarsafn Kistuhyl Reykjavík Eingöngu leiðsögn á veturna kl. 13 alla daga. borgarsogusafn.is S: 411-6300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.