Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 88
BESSASTAÐASKÓLA
Félag um sögu
TónlisT HljómsveiTin ÁrsTíðir með úTgÁfuTónleika
Fjörutíu tónleikar á 42 dögum
Hljómsveitin Árstíðir er nýkomin heim úr mikilli reisu um Bandaríkin til þess að fylgja eftir
útkomu hljómplötunnar Hvel sem kom út í vor. Sveitin ferðaðist um tuttugu ríki Bandaríkjanna
og hélt 40 tónleika á 42 dögum. Ragnar Ólafsson, einn meðlima Árstíða, segir ýmislegt hafa
gengið á í ferðinni en upp úr standi viðtökur tónleikagesta á ferðalaginu. Árstíðir ferðuðust á
gömlum skólabíl sem félagar sveitarinnar keyptu til ferðarinnar, en hann gafst upp eftir rúmar
þrjár vikur. Árstíðir halda útgáfutónleika á Rósenberg á föstudags- og laugardagskvöld.
m óttökurnar voru alveg frábærar hvar sem við spiluðum,“ segir Ragnar
Ólafsson, einn meðlima Árstíða.
„Ótrúlegt fyrir okkur sem band að
túra um Bandaríkin í fyrsta sinn,
hvað þá tuttugu ríki, að upplifa
það að hafa aðdáendur í hverju ríki
fyrir sig,“ segir hann.
„Ferðalagið tók um sex vikur og
tónleikarnir voru 40 á 42 dögum
og við keyrðum um 18.000 kíló-
metra. Svo var auðvitað ýmislegt
sem gerðist. Rútan okkar gafst upp
eftir rúmar þrjár vikur og þá voru
góð ráð dýr. Hún dó í Iowa og við
fórum bókstaflega á puttanum til
Des Moines til þess að ná næstu
tónleikum. Það var engin mis-
kunn. Ég beið hjá rútunni á meðan
strákarnir náðu í annan bíl, og var
staddur inni á miðjum maísakri í
góðu veðri og auðvitað samdi ég
lag af því tilefni, það var ekki ann-
að hægt,“ segir Ragnar. „Svo komu
þeir aftur og voru komnir á lítinn
station-bíl og við tókum hljóðfærin
úr kassanum og tónleikaskyrtur
og brunuðum til Kansas til þess að
ná tónleikum. Á meðan var farið
og athugað með viðgerð á rútunni,
sem á endanum var ekki hægt að
taka sénsinn á,“ segir Ragnar. „Við
vorum þá á mini-bus seinni partinn
af ferðalaginu.“
Viðtökurnar við plötunni Hvel
hafa verið mjög góðar um allan
heim og nú er komið að útgáfu-
tónleikum á Íslandi. Þeir verða
föstudags- og laugardagskvöld á
Rósenberg. Ragnar segir þó hljóm-
sveitina Árstíðir alls ekki vera
komna í pásu. „Þvert á móti,“ segir
hann. „Við erum að klára að vinna
Árstíðir heldur tvenna út-
gáfutónleika um helgina.
Árstíðir ferðuðust á gömlum skólabíl sem félagar sveitarinnar keyptu til ferðar-
innar, en hann gafst upp eftir rúmar þrjár vikur.
88 menning Helgin 2.-4. október 2015
að plötu með hollensku söng-
konunni Anneke Van Giersbergen
sem starfaði á tíunda áratugnum
með sveit sem hét The Gathering,
og við kynntumst fyrir tveimur
árum. Þetta er samstarfsverkefni
okkar með henni. Þessi plata er að
koma í janúar og við tekur svo tón-
leikaferðalag með henni. Einnig
verðum við eitthvað á flakki sjálfir
fyrir áramót,“ svo það er nóg um
að vera, segir Ragnar Ólafsson í
Árstíðum.
Tónleikar Árstíða á Rósenberg
hefjast klukkan 21.30 bæði kvöldin
og mun hljómsveitin Hinemoa hita
upp.
Hannes Friðbjarnarson
hannes@frettatiminn.is
Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Lau 3/10 kl. 19:00 10.k Fös 9/10 kl. 19:00 12.k Lau 17/10 kl. 19:00
Sun 4/10 kl. 19:00 11.k Lau 10/10 kl. 19:00 13.k Fös 23/10 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Fös 2/10 kl. 20:00 6.k. Sun 18/10 kl. 20:00 aukas.
Sun 11/10 kl. 20:00 aukas. Sun 25/10 kl. 20:00 aukas.
Aðeins þessar sýningar!
At (Nýja sviðið)
Lau 3/10 kl. 20:00 7.k. Fös 9/10 kl. 20:00 Lau 17/10 kl. 20:00
Sun 4/10 kl. 20:00 8.k. Lau 10/10 kl. 20:00
Fim 8/10 kl. 20:00 Fim 15/10 kl. 20:00
Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 10/10 kl. 20:00 4.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Fös 6/11 kl. 20:00
Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 4/10 kl. 13:00 3.k. Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k.
Lau 10/10 kl. 13:00 4.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k.
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fös 30/10 kl. 20:00 Fim 5/11 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:00
Lau 31/10 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00
Sun 1/11 kl. 20:00 Lau 7/11 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Sókrates (Litla sviðið)
Fös 2/10 kl. 20:00 2 k. Sun 11/10 kl. 20:00 7.k. Fim 5/11 kl. 20:00
Lau 3/10 kl. 20:00 3.k. Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Lau 14/11 kl. 20:00
Sun 4/10 kl. 20:00 4.k. Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Lau 21/11 kl. 20:00
Fim 8/10 kl. 20:00 5.k. Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Sun 22/11 kl. 20:00
Fös 9/10 kl. 20:00 6.k. Þri 3/11 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Mið 28/10 kl. 20:00
Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Fim 29/10 kl. 20:00
Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Sun 1/11 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k.
Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k.
Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k
Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki
Hystory (Litla sviðið)
Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas.
Allra síðustu sýningar!
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 2/10 kl. 19:30 9.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas.
Lau 3/10 kl. 19:30 10.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn
Sun 4/10 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn
Sun 11/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn
Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas.
Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn
Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn
Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Fös 2/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn
Lau 3/10 kl. 19:30 14.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 23.sýn
Fös 9/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn
Lau 10/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Heimkoman (Stóra sviðið)
Lau 10/10 kl. 19:30 Frums. Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn
Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 10.sýn
Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 11.sýn
Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 12.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan)
Lau 3/10 kl. 17:00 Sun 4/10 kl. 19:30
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 10/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 13:30
Lau 10/10 kl. 15:00 Lau 17/10 kl. 15:00
Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna.
DAVID FARR
HARÐINDIN
Ljósmyndasafnið í Reykjavík
Grófarhúsi Tryggvagötu 15.
Opið: Mánudaga til fimmtudaga
12:00 – 19:00, föstudaga 12:00 –
18:00 og um helgar 13:00 -17:00
Salurinn: Yfirlitssýning á verkum
Gunnars Rúnars Ólafssonar
(1917-1965)
Skotið: Óskar Kristinn Vignisson –
Hið ósagða
Landnámssýningin
Aðalstræti 16, Reykjavík
Opið alla daga 09:00 – 20:00
Verið velkomin á tvær sýningar er
varpa ljósi á landnám í Reykjavík:
Landnámssýningin og land-
námssögur - arfur í orðum
Sjóminjasafnið í Reykjavík
og Víkin kaffihús
Grandagarði 8
Opið alla daga 10:00 – 17:00
Frá örbirgð til allsnægta –
fastasýning safnsins
Óðinn – skoðunarferðir í varðskipið
daglega kl. 13, 14 og 15
Sjókonur – sýning er fjallar um
íslenskar konur sem sótt hafa sjóinn
í gegnum aldirnar
Bræla – ljósmyndir Þrastar Njáls-
sonar er sýna lífið um borð í togara
Árbæjarsafn
Kistuhyl Reykjavík
Eingöngu leiðsögn á veturna kl. 13
alla daga.
borgarsogusafn.is S: 411-6300