Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 33
 w w w.forlagid. i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39 Halldór Guðmundsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ævisögu Halldórs Laxness. „Bókin um Mamú sku er lítil perla.“ KRISTJÁN B. J ÓNASSON „Hún er einfaldle ga æðisleg.“ BUBBI MORTH ENS Óvenjuleg vinát ta Við sækjumst bara alls ekki eftir heims- frægð, það yrði það versta. Ræða sagnfræði og líkams- ástand „Hópurinn hittist ekki oft nema þegar eitthvað stendur til,“ segir Sigurjón. „Við erum með æfingaað- stöðu en stundum er bara ekkert æft. Það þarf að ræða svo mikið.“ „Það þarf að ræða pólitík, músík, kvikmyndir, sjónvarpsþætti, sagn- fræði, fæðusamsetningar og lík- amsástand,“ segir Björn. „Bara það sem fólk ræðir um.“ „Sveitin hefur verið í óbreyttri mynd síðan árið 1990,“ segir Sigur- jón. „Nei 1992,“ segir Björn. „Heyrðu, við unnum Popppunkt út af mér. Ég mundi öll ártöl,“ segir Sigurjón. „Tónskáldið Jóhann Jóhannsson var með okkur frá 1992, en hann hefur ekki verið með okkur síðan 2006, minnir mig. Hann hefur samt aldrei hætt, svo hann er utanáliggjandi meðlimur. Tónleikaprógramið er þrískipt, segir hann. Nýtt stöff, síðasta plata og svo eldra efni,“ segir Sigurjón. „Við tökum áhættu og tökum lög sem eru enn í mótun á þessum tón- leikum,“ segir Björn. „Þetta nýja efni er í mótun og okkar mótunartími eru þessi fimm ár. Svo þarf bara eina helgi til þess að taka þetta upp,“ segir Sigurjón. „Það á ekki að þurfa lengri tíma.“ Tónleikar HAM verða í Gamla bíói í kvöld, föstudagskvöld. Miðasala er á www.tix.is og mun Lazyblood hita upp. Húsið opnar klukkan 20 og hefjast tónleikarnir klukkutíma síðar. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is viðtal 33 Helgin 2.-4. október 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.