Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 56
tíska & snyrtivörur Helgin 2.-4. október 201556 Fallegra hár með amika hárvörum og hársnyrtitækjum. Hönnuð í New York. Leyfðu sköpunargleðinni að njóta sín. www.loveamika.com facebook.com/amikaiceland fæst á hársnyrtistofum Ison heildverslun sími 588-2272 Perk Up Dry Shampoo hreinsar hárið og hársvörðinn með því að drekka í sig fitu og óhreinindi sem þyngja hárið. Gefur mjúka áferð, fjarlægir lykt og frískar hárið milli þvotta. Inniheldur ekki ál eða púður. Perk Up Dry Shampoo er kjörið fyrir allar hárgerðir og er öruggt fyrir litað hár. Sölustaðir: Apótek og Hagkaup. Aloe Vera Gel Hand & Body Lotion Moisturizing Cream Svitalyktareyðir NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR  AugnskuggAr ÖgrAndi tÖff Kominn tími til að glansa Nýjasta æðið í augnförðun er metallic augnskuggar í öllum litum. Augnskuggar með metallic eða glans- andi glimmer áferð eru heitasta förð- unaræðið í haust og vetur. Það virðast engar sérstakar reglur gilda hvernig skuli nota augnskuggana, aðalmálið er að þeir glitri og bæti smá glamúr í hversdagsleikann. Ljóshærðum með hvíta húð fer vel að nota silfurlitaða tóna en þeir sem eru með aðeins dekkri húð og hár fer betur að nota gyllta tóna. Það getur einnig verið gott ráð að velja lit á augnskugganum út frá fylgihlutunum, til dæmis gulllit- aður augnskuggi við gulllitaða fylgi- hluti. En það eru fleiri litir en gull og silfur og nú er tíminn til að leika sér með liti og vera djarfur. Grænir, bláir, eða fjólubláir augnskuggar geta verið notaðir í smokey eyes förðun með því að setja þá í staðinn fyrir gráa litinn sem er oftast notaður. Þeir sem sækj- ast eftir látlausu útliti geta borið örlít- inn augnskugga á augnlokið yfir húð- litaðan kremaugnskugga, eða leikið sér með að setja örlítið af glimmer við augnkrókana. Græn glansandi augnlok gefa fyrirsætu Versace ævin- týralegt útlit. Það er glamúr bragur á All- ison Williams sem notar hér metallic augnskugga með svörtum eyeliner. Leikkonan og nú nýverið söngstjarnan Hailee Stein- feld kallar fram dramatískt útlit með áberandi augn- skugga. Serkan Kura fer alla leið með því að þekja andlitið glimmeri. Áhersla á augun Lash queen perfect blacks frá HR Nýr maskari frá Helenu Rubenstein. Smitfrír mask- ari sem þéttir og aðskilur augnhárin með góðri ná- kvæmni. Ein- stök ending. Mascara volume effet faux cils frá YSL Maskarinn eykur þykkt augnháranna og umlykur hvert augnhár. Hægt er að byggja upp til þess að ná fram meiri þykkt. Fæst í 6 litum. Full metal shadow augn- skuggi frá YSL Glitrandi vökva- áferð með flottum metallic gljáa. Litirnir blandast mjög vel og hafa ein- stakan ljóma. Couture kajal frá YSL Eyeliner, khol eða augnskuggi, eða allt þrennt. Auðveldur í notkun og ekkert mál að blanda og vinna úr. Hreinir litir sem gefa dýpt í augn- förðunina. Fæst í 4 djúpum og dökkum litum. Hypnôse paletta frá Lancôme Nýjir hlýlegir haustlitir sem ná fram dularfullu og dáleiðandi útliti. Hann- aðir af Caroline de Maigret tískugoð- sögn í Frakklandi. Einnig er hægt að nota litina blauta með bursta til að ná dýpri áferð fyrir kvöldförðun. Grandiôse frá Lancôme Maskari sem lengir, þykkir, sveigir og er extra svartur. Svana hálsinn gerir það að verkum að hann er einfaldur í notkun og nær vel í bæði í innri og ytri augnkrók. Couture brow frá YSL Mótar og litar auga- brúnirnar. Augabrúna- gelið er hægt að byggja upp til að fá enn meiri lit og er fáanlegt í 2 litum. Sourcils frá Dior Vinsæli púður augabrúna blýanturinn frá Dior. Ný formúla enn púðurkenndari einstaklega þægilegur. Fæst nú i sex litatónum. Full lash masc- ara frá Shiseido Þekur og þykkir hvert augnhár einstaklega vel. Burstinn er boginn til að ná hinni full- komnu sveigju. Ultimune eye frá Shiseido Nýtt Eye Ultimune styrkir ónæmiskerfi húðarinnar. Dregur úr þrota á augn- svæðinu, minnkar línur og litabreytingar. Sléttir húðina, eykur ljóma og yngir augnsvæðið.Hypnôse dazzling frá Lancvme Augnskuggi fyrir öll tilefni. Fyrir vinnuna, fyrir kvöldið eða fyrir hátíðartilefni. Það er auðvelt að blanda, nota sem top coat, grunn eða djúpa förðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.