Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 02.10.2015, Blaðsíða 65
Helgin 2.-4. október 2015 65 Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir fékk nýlega boð um að halda sýningu í Chinese-European Art Center í Xiamen í Kína. Ýr segir þetta einstakt tækifæri fyrir sig til þess að þróa hæfileika sína sem hönnuður og kynnast nýjum vinnuaðferðum í framandi landi. Ý r útskrifaðist úr Listahá-skólanum árið 2011 og hef-ur starfað sem fatahönn- uður síðan. „Ég hef haldið tvær einkasýningar undir formerkinu YR á Reykjavík Fashion Festival og nú síðast í vor sýndi ég nýja og spennandi fatalínu undir merkinu Another Creation sem hefur verið í þróun undanfarin tvö ár.“ Another Creation einkennist af nýrri nálgun í tískuheiminum þar sem notandinn getur uppfært fatnað sinn með því að kaupa nýja aukahluti svo sem ermar eða kraga í mismunandi lit, efni, áferð eða sniði sem gerir það að verkum að flíkin getur haft fjöl- mörg form. Í Kína hyggst Ýr hins vegar hanna tvær „Ready to wear“ línur, það er flíkur sem eru tilbúnar til notkunar. „Þær verða einfaldari en Another Creation línan og verða bæði fyrir stelpur og stráka. Ég mun hanna hér undir gamla merk- inu mínu YR, en það hefur legið í dvala frá 2013 eða frá því ég fór að vinna í Another Creation,“ segir Ýr. Fjölmörg tískutækifæri í Kína Upphafið að Kína ævintýrinu má rekja til farar Ýrar til Kína í vor þar sem hún var að skoða framleiðslu- möguleika. „Ég var nýbúin að halda stóra sýningu í Hörpunni og leit á Kína sem frábært land til þess að prófa framleiðslu. Ég var hérna í tvær vikur í vor, sem liðu mjög hratt 99.900 kr.Frá: Ferðatímabil: 11-14. desember 2015. Verð á mann miðað við 2 saman í herbergi. Innifalið er flug, gisting í 3 nætur, morgunmatur og miði á leikinn. www.gaman.is gaman@gaman.is Sími 560 2000 FÓTBOLTI LIVERPOOL – WEST BROM Ferðatímabil: 4-7. desember 2015. Verð á mann miðað við 2 saman í herbergi. Innifalið er flug, gisting í 3 nætur, morgunmatur, þriggja rétta máltíð og miði á leikinn. fyrir nemendum þar hvaða að- ferðir ég nota í starfi.“ Ýr er einna spenntust fyrir því að kynna sér nýjar aðferðir og tækni við að þróa hugmyndirnar sínar áfram sem hönnuður. „Ég hef sérstakan áhuga á ævafornri með- höndlun á silki, það er litun, handmálun, ásaum og fleira sem er sérgrein Kínverja.“ Ýr hefur sett upp söfnun á Karolinafund í von um að áhugafólk um listir og frum- kvöðla sjái sér fært um að styrkja sig í þessu verk- efni. „Ég mun bjóða áhugasömum styrkt- araðilum sérsaum- aða silkikjóla en ég mun þróa hönnun- ina þann tíma sem ég er í Kína.“ Einn- ig er hægt að styðja verkefnið fyrir lægri upphæð og fá fallega skyrtu, handmálaðan blævæng eða Lotus jurtate frá Kína. Á söfnunarsíðunni má auk þess finna myndbrot af fyrri verkum Ýrar. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Sameinar íslenska hönnun og fornar kínverskar aðferðir Upphafið að Kína ævintýrinu má rekja til farar Ýrar til Kína í vor þar sem hún var að skoða framleiðslu- möguleika. en mér tókst að kynnast frábæru fólki.“ Góður vinskapur myndaðist milli Ýrar og Ineke Guðmundsson, framkvæmdarstjóra Chinese-Euro- pean Art Center. „Hún bauð mér að koma og vera listamað- ur á „Art Resindece“ hjá sér með haustinu og halda í kjölfarið sýningu í galleríinu þeirra.“ Ineke er eig- inkona Sigurðar Guð- mundssonar myndlistar- manns sem hefur verið búsettur í Kína í 20 ár. Óskar eftir stuðningi á Karolinafund Ýr fór til Xiamen í byrj- un september og hefur komið sér vel fyrir. Verk- efnið er í samstarfi við Háskólann í Xiamen og mun Ýr halda fyrir- lestra í listasafni á vegum stofnunar sem heitir Chi- nese European Art Center og kynna þar ís- lenska hönn- u n . „ É g mun einn- ig kynna Skoðið laxdal.is/kjolar • facebook.com/bernhard laxdal GLÆSIKJÓLAR Vetrarkjólar með ermum Ófeigur gullsmiðja Skólavörðustíg 5 551 1161 shop@ofeigur. is ofeigur. is 20% afsláttur á t i tanium trúlofunarhringum ti l 15. október Verð frá 26.000,- parið Fallegir kjólar kr. 18.900.- kr. 13.900.- Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun kr. 19.900.- Str. S-XXL Flottir jakkar Str. S-XXL Bæjarlind 6 / S: 554 7030 / Ríta tískuverslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.