Fréttatíminn - 25.09.2015, Blaðsíða 64
TónlisT KammermúsíKKlúbburinn í Hörpu
Leika strengjakvartett eftir Sibelius
Fyrstu tónleikar Kammermús-
íkklúbbsins þennan veturinn
verða haldnir á sunnudags-
kvöld klukkan 19.30 í Norður-
ljósasal Hörpu. Þá leika Sigrún
Eðvaldsdóttir og félagar
strengjakvartetta eftir Sibelius
og Mendelssohn.
Þess er minnst í ár að hálf
önnur öld er liðin frá fæðingu
Jeans Sibelius (1865-1957),
frægasta tónskálds Finna.
Hljómsveitarverk og sönglög
halda nafni hans helst á lofti,
en hann samdi einnig allmörg
kammerverk. Hið langmer-
kasta þeirra, strengjakvar-
tett í d-moll op. 56, sem ber
yfirskriftina „Voces intimae“
(Innilegar raddir) er fyrra verk
tónleikanna á sunnudaginn.
Seinna verkið á efnisskránni
er síðasta meiriháttar tón-
smíðin sem þýska snillingnum
Felix Mendelssohn (1809-
1847) auðnaðist að ljúka við,
strengjakvartett í f-moll op. 80.
Tónskáldið nefndi kvartettinn
„Requiem für Fanny“ til minn-
ingar um eldri systur sína, sem
hafði látist fáeinum mánuðum
fyrr og verið honum mikill
harmdauði.
Flytjendur á tónleikunum
á sunnudaginn, auk Sigrúnar
Eðvaldsdóttur, eru Pascal La
Rosa fiðla, Þórunn Ósk Mar-
inósdóttir víóla og Sigurgeir
Agnarsson selló.
Kammermúsíkklúbburinn
hefur starfað óslitið frá árinu
1957 og heldur tónleika fimm
sinnum á vetri. Nánari upplýs-
ingar um tónleikana og miða-
sölu má finna á Kammer.is.
Aníta Ösp undirbýr 8 rétta matarveislu sem byggist á kvikmyndinni Foodies. Ljósmynd/Hari
bíó ViðHafnarsýning foodies á borg resTauranT
a níta Ösp Ingólfsdóttir hefur verið yfirkokkur á Borg Res-taurant síðan 2014 og hlakk-
ar mikið til matarveislu á laugar-
daginn á Hótel Borg í tengslum við
sýningu á heimildarmyndinni Foo-
dies. Hún er búin að horfa á mynd-
ina en vill ekki gefa upp hvað verður
á matseðlinum. „Þessi viðburður er
töluvert öðruvísi en það sem maður
er vanur. Ég þarf að stíga út fyrir
þægindarammann á laugardaginn,“
segir Aníta. „Matseðillinn er ennþá
í prófun og er ekki fullmótaður svo
ég veit ekki hvað ég á að segja þér
mikið. Hann á líka að koma á óvart
og þess vegna erum við ekkert að
tala um hvað verður á boðstólum,“
segir hún. „Seðillinn er þó innblás-
inn af kvikmyndinni. Ég tek nokkra
rétti sem eru borðaðir í myndinni
og svo aðra sem ég vinn út frá
áhrifum frá myndinni, svo þetta
tengist allt,“ segir Aníta. „Þetta
verða væntanlega átta litlir réttir, en
ég veit ekki ennþá hvað ég verð með
marga gesti.“
Aníta þekkir marga af þeim
stöðum sem eru heimsóttir og vann
meðal annars á nokkrum þeirra. „Í
myndinni eru bæði staðir sem ég
hef heimsótt og fylgst með, og einn-
ig unnið á,“ segir hún. „Ég fór til
New York og Chicago eftir nám og
vann á nokkrum stöðum sem teknir
eru fyrir í myndinni, ásamt fleiri
stöðum. Svo eru staðir í Danmörku
og víðar sem ég hef lengi fylgst með
og fengið innblástur frá,“ segir hún.
„Ég tók nemasaminginn á Borginni,
og útskrifaðist um jólin 2013. Ég fór
svo tveimur mánuðum eftir útskrift
á flakk um heiminn að vinna og
kom svo aftur og tók við yfirkokks-
stöðunni á Borg Restaurant,“ segir
Aníta.
Tveir af þremur leikstjórum
myndarinnar, þau Henrik Stockare
og Charlotte Landelius, verða við-
stödd þessa sérsýningu og munu
svara spurningum gesta að mynd
lokinni. Aníta segir auðvitað smá
spennu að upplifa viðbrögð þeirra
við réttunum. „Það er alltaf smá
fiðringur en ég hef samt trú á sjálfri
mér svo ég ekki kvíðin. Ég hef fulla
trú á því að þetta eigi eftir að slá í
gegn,“ segir hún. „Ég er búin að
horfa á myndina tvisvar og finnst
hún alveg ótrúlega skemmtileg. Ég
veit ekki hvort hún er skemmtileg
fyrir þá sem hafa enga tengingu
í matarheiminn, en hún er pott-
þétt skemmtileg fyrir alla sem hafa
áhuga á mat og matargerð. Mér
finnst hún alveg mögnuð,“ segir
Aníta Ösp Ingólfsdóttir, yfirkokkur
á Borg Restaurant.
Takmarkað miðaframboð er í
boði á matarveisluna og borðapant-
anir fara í gegnum Borg Restaurant
í síma 578-2020. Nánari upplýsingar
má finna á www.riff.is
Hannes Friðbjarnarson
hannes@frettatiminn.is
Matseðill sem
byggist á kvikmynd
Sérstök viðhafnarsýning
verður á heimildar-
myndinni Foodies í sjón-
rænni matarveislu á
Gyllta Sal Hótel Borgar
á laugardagskvöldið
á RIFF kvikmyndahá-
tíðinni. Myndin segir frá
annáluðum sælkerum
og matargagnrýnendum
sem ferðast um heiminn
og snæða besta mat
sem völ er á. Við þessa
viðhafnarsýningu munu
gestir njóta sælkera-
veislu sem innblásin er
af myndinni sem kokk-
arnir á Borg Restaurant
útbúa og reiða fram
undir forystu Anítu
Aspar Ingólfsdóttur yfir-
kokks á meðan sýningu
myndarinnar stendur.
Aníta segir smá leynd
hvíla yfir matseðlinum
en hún býður upp á
átta rétti í veislunni á
laugardag.
Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 25/9 kl. 19:00 8.k. Sun 4/10 kl. 19:00 11.k Lau 17/10 kl. 19:00
Sun 27/9 kl. 19:00 9.k Fös 9/10 kl. 19:00 12.k Fös 23/10 kl. 19:00
Lau 3/10 kl. 19:00 10.k Lau 10/10 kl. 19:00 13.k
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Lau 26/9 kl. 20:00 5.k. Fös 2/10 kl. 20:00 6.k. Sun 18/10 kl. 20:00 aukas.
Fim 1/10 kl. 20:00 aukas. Sun 11/10 kl. 20:00 aukas. Sun 25/10 kl. 20:00 aukas.
Aðeins þessar sýningar!
At (Nýja sviðið)
Fös 25/9 kl. 20:00 5.k. Sun 4/10 kl. 20:00 8.k. Lau 10/10 kl. 20:00
Mið 30/9 kl. 20:00 6.k. Fim 8/10 kl. 20:00
Lau 3/10 kl. 20:00 7.k. Fös 9/10 kl. 20:00
Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 26/9 kl. 20:00 3.k. Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k.
Lau 10/10 kl. 20:00 4.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k.
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 27/9 kl. 13:00 2 k. Lau 10/10 kl. 13:00 4.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k.
Sun 4/10 kl. 13:00 3.k. Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k.
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Sókrates (Litla sviðið)
Fim 1/10 kl. 20:00 1.k. Fim 8/10 kl. 20:00 5.k. Fim 22/10 kl. 20:00 9.k
Fös 2/10 kl. 20:00 2 k. Fös 9/10 kl. 20:00 6.k. Lau 31/10 kl. 20:00 10.k
Lau 3/10 kl. 20:00 3.k. Sun 11/10 kl. 20:00 7.k. Þri 3/11 kl. 20:00
Sun 4/10 kl. 20:00 4.k. Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Fim 5/11 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Mið 28/10 kl. 20:00
Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Fim 29/10 kl. 20:00
Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Sun 1/11 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k.
Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k.
Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k
Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki
Hystory (Litla sviðið)
Fös 25/9 kl. 20:00 4.k. Þri 27/10 kl. 20:00 aukas.
Sun 27/9 kl. 20:00 5.k. Mið 11/11 kl. 20:00 allra
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar!
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 25/9 kl. 19:30 6.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn
Lau 26/9 kl. 19:30 7.sýn Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn
Sun 27/9 kl. 19:30 8.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas.
Fös 2/10 kl. 19:30 9.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn
Lau 3/10 kl. 19:30 10.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn
Sun 4/10 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn
Sun 11/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn
Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Fös 25/9 kl. 19:30 10.sýn Fös 9/10 kl. 19:30 15.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn
Sun 27/9 kl. 19:30 11.sýn Lau 10/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn
Fim 1/10 kl. 19:30 12.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 24/10 kl. 19:30 22.sýn
Fös 2/10 kl. 19:30 13.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 23.sýn
Lau 3/10 kl. 19:30 14.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
H imkom n (Stóra sviðið)
Lau 10/10 kl. 19:30 Frums. Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn
Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 10.sýn
Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 11.sýn
Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan)
Lau 26/9 kl. 19:30 Lau 3/10 kl. 18:00
Mið 30/9 kl. 19:30 Sun 4/10 kl. 19:30
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 10/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 13:30
Lau 10/10 kl. 15:00 Lau 17/10 kl. 15:00
Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna.
DAVID FARR
HARÐINDIN
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu
Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaaraleikhusid.is
Bakaraofninn
Sunnudagur 27. september kl.13.00 örfáir
Sunnudagur 4.október kl.13.00 örfáir
kl 16.00 örfáir
Sunnudagur 11. október kl. 13.00 uppselt
Frábær ölskylduskemmtun með Gunna og Felix
Konubörn
Föstudagur 9. október kl. 20.00
Föstudagur 16. október kl. 20.00
Föstudagur 23.október kl. 20.00
Fyndin og mögnuð sýning um ungar konur
64 menning Helgin 25.-27. september 2015