Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.09.2015, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 25.09.2015, Blaðsíða 59
Magasínþættir eins og fólk þekkir frá henni Ameríku, þar sem heldri maður situr í sófa með ljóshærða sæta konu sér við hlið, þekktust ekki frá stofnun Ríkissjónvarps- ins þar til einkasjónvarpið kom til. Fyrstu almennilegu kynni land- ans af magasínþáttum urðu svo í árdaga Stöðvar 2 þegar þátturinn 19:19 með Helga P. og Völu Matt var settur á dagskrá. Það var árið 1987, eða þar um bil, og var ekkert annað í líkingu á ljósvakanum. Kannski sjónvarp næstu viku – en samt ekki. 19:19 var þrekvirki enda dagskrár- gerð á Stöð 2 á þessum tíma meira svona „gerum þetta bara“ en pæl- ingar um það hvort tvær manneskj- ur gætu haldið úti daglegum þætti í mjög langan tíma. Þau brunnu líka frekar fljótt upp, skinnin litlu. Fræinu var þó sáð og RÚV kom með Dagsljósið nokkrum misser- um síðar sem þróaðist svo út í Kast- ljósið sem er nú meiri fréttaþáttur en magasín, en af sömu ættkvísl. Stöðvarmegin þróaðist 19:19 að mig minnir í 18-19 og í Ísland í dag, eins og við þekkjum það með viðkomu á Bylgjunni þó. Gott ef ekki voru þeir kumpánar Jón Ársæll og Þorsteinn J. sem áttu heiðurinn af þættinum. „Svona er Íslandi í dag,“ sögðu okk- ar menn á eftir hverju innslagi. Ísland í dag fékk svo nauðsynlega andlitslyftingu nú á haustdögum. Hafði enda verið svolítið sveltur hugmyndalega um nokkurt skeið og orðinn nokkuð langt frá því að teljast góður. Skrítið líka með þátt- inn fyrir upplyftinguna, eða stjór- nendurna öllu heldur – þau hljóm- uðu orðið öll eins. Töluðu með áherslurnar á furðulegum stöðum í framburðinum og nikkuðu hausn- um svo alltaf um leið. Þannig að úr varð alveg sérstök mállýska, ísland- ídaglýska. Eftir yfirhalninguna hefur þessi mállýska meira eða minna horfið með nýjum stjórnendum, sem betur fer, og minnir nú á eldgamla tíma þegar gestir komu í settið, jafnvel kokkar til að elda og vera í stuði. Svo eru oft á tíðum áhugaverð inn- slög inn á milli. Eins og á að vera. Þá er bara að vona að Andra Ólafs, Möggu Maack og hinum í teyminu takist að sýna fram á að magasín- þættir eigi ennþá erindi á íslenskan ljósvaka, núna árið 2015, eins og þarna á nýrómantíska tímabilinu með Helga P. og Völu Matt. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:20 iCarly 11:45 Nágrannar 13:25 X Factor UK 15:55 Besti vinur mannsins 16:20 Matargleði Evu 16:50 60 mínútur 17:35 Eyjan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:45 Modern Family 20:10 Á uppleið 20:35 Rizzoli & Isles 21:20 The Third Eye Hörkuspenn- andi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglumann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. Hann á erfitt með að sætta sig við veruleikann og neitar að trúa því að hún komi ekki í leitirnar og reynir að hafa uppi á henni ásamt því að leysa önnur glæpamál. 22:05 X Company Þættir um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrj- öldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu og ferðast hvert þar sem þeirra er þörf. Í hverri hættuför leggja þau lífið að veði fyrir málsstaðinn. 22:50 60 mínútur 23:40 Show Me A Hero 00:40 Black Work 01:25 Southern Rites 02:50 The Mentalist 03:35 Hostages 04:20 Jobs 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Napoli - Juventus 09:50 FH - Fjölnir 11:40 Pepsímörkin 2015 12:55 Hellas Verona - Lazio b. 15:05 Formúla 1 2015 - Japan 17:25 Kiel - Besiktas 18:55 MotoGP 2015: Movistar de Aragón 19:55 Shaqtin a Fool: 2014-15 Finale 20:20 Seattle Seahawks - Chicago Bears b. 23:20 Internazionale - Fiorentina 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Stoke - Bournemouth 11:30 Liverpool - Aston Villa 13:10 Tottenham - Man. City 14:50 Watford - Crystal Palace b. 17:00 Newcastle - Chelsea 18:40 Watford - Crystal Palace 20:20 Man. Utd. - Sunderland 22:00 Southampton - Swansea 23:40 West Ham - Norwich 27. september sjónvarp 59Helgin 25.-27. september 2015  Stöð 2 Yfirhalning á ÍSlandi Í dag Frá 19:19 til framtíðar – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 33 03 0 3/ 15 ꧡ ꫡ ꯡ 곡 귡 껡 꿡 냡 뇡  ꧡ꣡ 䄀嘀䔀一䜀䔀刀匀㨀 䄀䜀䔀 伀䘀 唀䰀吀刀伀一 䄀一吀䈀伀夀㨀 刀䄀唀퀀䄀 刀䔀䘀匀䤀一伀刀一䤀一 吀䠀䔀 䄀䜀䔀 伀䘀 䄀䐀䔀䰀䤀一䔀 䜀䔀吀 䠀䄀刀䐀 倀䄀唀䰀 䈀䰀䄀刀吀㨀 䴀䄀䰀䰀 䌀伀倀 ꫡ 䰀䔀䜀伀 䐀䌀 匀唀倀䔀刀 䠀䔀刀伀䔀匀 吀䠀䔀 䰀伀一䜀䔀匀吀 刀䤀䐀䔀 圀伀䴀䔀一 䤀一 䜀伀䰀䐀 䈀䔀䘀伀刀䔀 圀䔀 䜀伀 䈀䄀䬀䬀 匀䬀䨀䄀刀䈀䤀伀⸀䤀匀 吀伀倀倀 ꧡ꣡
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.