Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.09.2015, Side 72

Fréttatíminn - 25.09.2015, Side 72
HELGARBLAÐ Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is ... fær hinn 16 ára Guðmundur Kári Þor- grímsson sem tilkynnti að hann væri hommi í myndbandi sem hann birti á Facebook. Yfir 80 þúsund manns hafa horft á myndbandið og Guðmundur fengið mikið hrós fyrir hugrekkið. Hann segir að margir unglingar hafi leitað ráða hjá sér eftir að hann birti myndbandið.  netið Lára berst fyrir jafnrétti Söngkonan og kynjafræðingurinn Lára Rúnarsdóttir birti mynd af nýju starfs- mannaskírteini sínu hjá Reykjavíkurborg. Lára útskrifaðist í vor sem kynjafræðingur og hefur hafið störf hjá Reykjavíkurborg. Hún lofar því að berjast fyrir jafnrétti þar sem og annarsstaðar. Reykjavíkurdætur í Malmö Reykjavíkurdætur fóru í frægðarför til Malmö um síðustu helgi þar sem þær komu fram meðal annars á tónleikum með Samaris. Þær Steinunn og Tinna smelltu af þessari mynd af sér á ferðalaginu. KidWits.net Guðmundur Guðmundsson 4 ára. Stjörnurnar eru naglarnir sem halda himninum uppi.‛‛ ‛‛ Rains regnfatnaður Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.