Fréttatíminn - 25.09.2015, Qupperneq 59
Magasínþættir eins og fólk þekkir
frá henni Ameríku, þar sem heldri
maður situr í sófa með ljóshærða
sæta konu sér við hlið, þekktust
ekki frá stofnun Ríkissjónvarps-
ins þar til einkasjónvarpið kom til.
Fyrstu almennilegu kynni land-
ans af magasínþáttum urðu svo í
árdaga Stöðvar 2 þegar þátturinn
19:19 með Helga P. og Völu Matt var
settur á dagskrá. Það var árið 1987,
eða þar um bil, og var ekkert annað
í líkingu á ljósvakanum. Kannski
sjónvarp næstu viku – en samt ekki.
19:19 var þrekvirki enda dagskrár-
gerð á Stöð 2 á þessum tíma meira
svona „gerum þetta bara“ en pæl-
ingar um það hvort tvær manneskj-
ur gætu haldið úti daglegum þætti í
mjög langan tíma. Þau brunnu líka
frekar fljótt upp, skinnin litlu.
Fræinu var þó sáð og RÚV kom
með Dagsljósið nokkrum misser-
um síðar sem þróaðist svo út í Kast-
ljósið sem er nú meiri fréttaþáttur
en magasín, en af sömu ættkvísl.
Stöðvarmegin þróaðist 19:19 að mig
minnir í 18-19 og í Ísland í dag, eins
og við þekkjum það með viðkomu á
Bylgjunni þó. Gott ef ekki voru þeir
kumpánar Jón Ársæll og Þorsteinn
J. sem áttu heiðurinn af þættinum.
„Svona er Íslandi í dag,“ sögðu okk-
ar menn á eftir hverju innslagi.
Ísland í dag fékk svo nauðsynlega
andlitslyftingu nú á haustdögum.
Hafði enda verið svolítið sveltur
hugmyndalega um nokkurt skeið
og orðinn nokkuð langt frá því að
teljast góður. Skrítið líka með þátt-
inn fyrir upplyftinguna, eða stjór-
nendurna öllu heldur – þau hljóm-
uðu orðið öll eins. Töluðu með
áherslurnar á furðulegum stöðum
í framburðinum og nikkuðu hausn-
um svo alltaf um leið. Þannig að úr
varð alveg sérstök mállýska, ísland-
ídaglýska.
Eftir yfirhalninguna hefur þessi
mállýska meira eða minna horfið
með nýjum stjórnendum, sem betur
fer, og minnir nú á eldgamla tíma
þegar gestir komu í settið, jafnvel
kokkar til að elda og vera í stuði.
Svo eru oft á tíðum áhugaverð inn-
slög inn á milli. Eins og á að vera.
Þá er bara að vona að Andra Ólafs,
Möggu Maack og hinum í teyminu
takist að sýna fram á að magasín-
þættir eigi ennþá erindi á íslenskan
ljósvaka, núna árið 2015, eins og
þarna á nýrómantíska tímabilinu
með Helga P. og Völu Matt.
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
11:20 iCarly
11:45 Nágrannar
13:25 X Factor UK
15:55 Besti vinur mannsins
16:20 Matargleði Evu
16:50 60 mínútur
17:35 Eyjan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Atvinnumennirnir okkar
19:45 Modern Family
20:10 Á uppleið
20:35 Rizzoli & Isles
21:20 The Third Eye Hörkuspenn-
andi og vandaðir norskir þættir
um rannsóknarlögreglumann
sem verður fyrir því áfalli að
dóttir hans hverfur sporlaus í
hans umsjá. Hann á erfitt með að
sætta sig við veruleikann og neitar
að trúa því að hún komi ekki í
leitirnar og reynir að hafa uppi á
henni ásamt því að leysa önnur
glæpamál.
22:05 X Company Þættir um hóp
ungra njósnara í seinni heimsstyrj-
öldinni sem öll eru með sérstaka
hæfileika sem nýtast í stríðinu og
ferðast hvert þar sem þeirra er
þörf. Í hverri hættuför leggja þau
lífið að veði fyrir málsstaðinn.
22:50 60 mínútur
23:40 Show Me A Hero
00:40 Black Work
01:25 Southern Rites
02:50 The Mentalist
03:35 Hostages
04:20 Jobs
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:10 Napoli - Juventus
09:50 FH - Fjölnir
11:40 Pepsímörkin 2015
12:55 Hellas Verona - Lazio b.
15:05 Formúla 1 2015 - Japan
17:25 Kiel - Besiktas
18:55 MotoGP 2015: Movistar de Aragón
19:55 Shaqtin a Fool: 2014-15 Finale
20:20 Seattle Seahawks - Chicago
Bears b.
23:20 Internazionale - Fiorentina
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:50 Stoke - Bournemouth
11:30 Liverpool - Aston Villa
13:10 Tottenham - Man. City
14:50 Watford - Crystal Palace b.
17:00 Newcastle - Chelsea
18:40 Watford - Crystal Palace
20:20 Man. Utd. - Sunderland
22:00 Southampton - Swansea
23:40 West Ham - Norwich
27. september
sjónvarp 59Helgin 25.-27. september 2015
Stöð 2 Yfirhalning á ÍSlandi Í dag
Frá 19:19 til framtíðar
– G Ó Ð U R Á B R A U Ð –
Í S L E N S K U R
GÓÐOSTUR
ÍS
LE
N
SK
A/
SI
A.
IS
/M
SA
7
33
03
0
3/
15
ꧡ
ꫡ
ꯡ
곡
귡
껡
꿡
냡
뇡
ꧡ꣡
䄀嘀䔀一䜀䔀刀匀㨀 䄀䜀䔀 伀䘀 唀䰀吀刀伀一
䄀一吀䈀伀夀㨀 刀䄀唀퀀䄀 刀䔀䘀匀䤀一伀刀一䤀一
吀䠀䔀 䄀䜀䔀 伀䘀 䄀䐀䔀䰀䤀一䔀
䜀䔀吀 䠀䄀刀䐀
倀䄀唀䰀 䈀䰀䄀刀吀㨀 䴀䄀䰀䰀 䌀伀倀 ꫡ
䰀䔀䜀伀 䐀䌀 匀唀倀䔀刀 䠀䔀刀伀䔀匀
吀䠀䔀 䰀伀一䜀䔀匀吀 刀䤀䐀䔀
圀伀䴀䔀一 䤀一 䜀伀䰀䐀
䈀䔀䘀伀刀䔀 圀䔀 䜀伀
䈀䄀䬀䬀
匀䬀䨀䄀刀䈀䤀伀⸀䤀匀
吀伀倀倀 ꧡ꣡