Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 2

Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 2
BÆKUR Adams Rutherfords, sem út hafa komið á íslenzku, eru þessar: PÝRAMIDINN MIKLI, HIN MIKLA ARFLEIFÐ ÍSLANDS, BOÐSKAPUR PÝRAMIDANS MIKLA, RÆÐA flutt í Ríkisútr'arpið 1939. Og nú siðast: NÝ OPINBERUN PÝRAMIDANS MIKLA, sem birt er í heilu lagi í þessu hefti Dagrenningar. Á ensku eru fáanlegar þessar bækur A. Rutherfords: ISRAEL-BRITAIN. Aðalrit höfundar. TRANSPORT IN ICELAND. THE ORIGIN AND DEVELOPMENT OF THE ICELANDIC NATION. Mánaðarritið PYRAMIDOLOGY. Allar þcssar bækur fást hjá aðalútsölunni á ritum Rutherfords hér á landi: Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, AUSTURSTRÆTI 4 - REYKJAVÍK

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.